Hugur - 01.01.1997, Síða 52

Hugur - 01.01.1997, Síða 52
HUGUR 9.ÁR, 1997 s. 50-81 Stefán Erlendsson Samræðusiðfræði Jiirgens Habermas* Réttlæti er óhugsandi án einhvers konar sátta eða samkomulags. Meira að segja í hinum heimsborgaralegu hugmyndum frá ofanverðri átjándu öld, er hið forna einingarafl frændsemi ekki fellt úr gildi heldur umbreytt í samstöðu með öllu sem mannlegt er. Jiirgen Habermas Undanfama tvo áratugi eða svo hefur þýski heimspekingurinn Jiirgen Habermas átt drýgstan þátt í að móta svokallaða samskipta- eða sam- ræðusiðfræði ásamt starfsbróður sínum Karl-Otto Apel. Þessi tegund siðfræði varð til sem andsvar við efahyggju um verðmæti sem spratt upp í kjölfar vaxandi tilhneigingar (vísindahyggju) til að einskorða mannlega skynsemi við svið vísinda og tækni á velmegunarárunum eftir síðari heimstyrjöld.* 1 Apel og Habermas tilheyra að þessu leyti hópi heimspekinga sem neituðu að fallast á þá skoðun að gildisdómar væru annað hvort háðir tilvistarvanda einstaklinga eða hreinlega hvatningar en ekki lýsingar (emotivism) og því óhjákvæmilega hug- lægir. En þarna bjó einnig að baki sú von að takast mætti að skapa gagnrýninni kenningu nýjan heimspekilegan gmndvöll með útfærslu á * Greinin er að stofni til erindi, sem ég flutti á málþingi sem Félag áhugamanna um heimspeki stóð fyrir í Viðey þann 11. mars 1995 undir yfirskriftinni „Evrópskir heimspekingar - evrópsk heimspekihefð." Hún byggir á doktorsverkefni sem ég hef unnið að við The London School of Economics and Political Science í Lundún- um undanfarin ár. Verkefnið er styrkt af Vísindasjóði. Arndís Guðmundsdóttir, Erla Erlendsdóttir, Guðsteinn Bjamason og Vilhjálmur Árnason lásu greinina yfir í handriti og gerðu ýmsar gagnlegar athugasemdir sem ég hef tekið tillit til. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir. 1 K. O. Apel, „The a priori of the Communication Community and the Foundations of Ethics,“ í Towards a Transformation of Philosophy, þýð. G. Adey og D. Frisby (London: Routledge, 1980), s. 225-230; J. Habermas, „Discourse Ethics: Notes on a Program of Philosophical Justification," í Moral Consciousness and Communicative Action, þýð. C. Lenhardt og S. W. Nicholsen (Cambridge, Mass.: MITPress, 1990), s. 43-57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.