Hugur - 01.01.1997, Síða 60

Hugur - 01.01.1997, Síða 60
58 Stefán Erlendsson HUGUR siðferðilegar skuldbindingar séu ekki háðar neinu öðru en „hags- munum skynseminnar" (Kant).25 Habermas skýrir hinn „skuldbind- andi“ eiginleika siðareglna með hliðsjón af tengslum þeirra við félags- legar athafnir sem miða að gagnkvæmum skilningi eða samkomulagi - eða það sem hann kallar samskiptabreytni: Gild viðmið eru siðferðilega bindandi vegna þess að þau standa í nánum tengslum við félagsleg samskipti eða samskiptaferli sem enginn fær umflúið með góðu móti.26 í öðru lagi er samræðusiðfræði „vitræn“ (cognitive) siðfræði- kenning. Þetta auðkenni getur hæglega valdið ruglingi. Samkvæmt einum skilningi er vitræn siðfræði sett upp sem andstæða sjálfdæmis- hyggju eða afstæðishyggju og hún túlkuð sem málsvöm fyrir hlut- lægni siðareglna og siðadóma.27 A hinn bóginn má líka setja hana upp sem andstæðu siðfræðilegrar viljahyggju (voluntarism/decisionism).28 Þá er spurt hvort nægileg samsvörun sé milli siðferðilegrar og vísindalegrar rökræðu, sem t.d. gerði okkur kleift að tala um framfarir í þekkingaröflun eða meta ástæður og rök gagnrýnið með sambæri- legum hætti á báðum þessum sviðum - og jafnvel einnig tala um víð- 25 Mikið hefur verið deilt um þennan greinarmun á skilyrðislausum og skilyrtum skylduboðum í rökgreiningarheimspeki undanfarin ár. Habermas skipar sér í sveit með þeim sem halda því fram að siðferði felist í skilyrðislausum skylduboðum (þ.e. skylduboðum sem eru óháð hagsmunum og löngunum sem ekki eru reistar á skynsamlegum forsendum), en tekur undir þá gagnrýni Philippu Foot og fleiri að rökstuðningur Kants fyrir þess háttar skylduboðum hafi mistekist. Sjá Philippa Foot, „Is Morality a System of Hypothetical Imperatives?" í Virtues and Vices (Berkeley: University of Califomia, 1978), s. 157-173. 26 „Moral Consciousness,“ s. 130; og J. Habermas, „Was macht eine Lebensform „rational“?“ í Erlauterungen zur Diskursethik (Frankfurt: Suhrkamp, 1991), s. 31- 48. 27 Hugmyndin um hlutlægni sem þetta sjónarmið virðist byggja á hefur sætt harðri gagnrýni og sjálf röksemdin virðist hvíla á vafasömum greinarmun milli hins hlutlæga og samhuglæga (intersubjective), a.m.k. hvað varðar siðferðilegar spum- ingar eða álitamál. Samkvæmt Mackie, t.d., ber að skilja hlutlægni siðferðisgilda eða dóma þannig að þeir séu „hluti af gerð heimsins" eða endurspegli hluta hans. Sjá J. Mackie, Ethics: lnventing Right and Wrong (New York: Penguin, 1977), s. 22. Kant og Habermas neita því að til séu siðferðilegar staðreyndir sem dómar okkar eiga að endurspegla eða taka mið af en em samt sem áður talsmenn vit- rænnar siðfræði. Sjá J. Lear, „Moral Objectivity," í S. C. Brown, ritstj., Objectivity and Cultural Divergence (Cambridge: Cambridge University Press, 1984), s. 153- 171. 28 Ekki er alltaf gerður skýr greinarmunur á þessu tvennu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.