Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 68

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 68
66 Stefán Erlendsson HUGUR greiningu á forsendum skynsamlegrar rökræðu einni saman. Alhæf- ingarlögmálið (A) öðlast fyrst sérstaka siöferöilega merkingu þegar þessar forsendur hafa verið settar í samhengi við almenna hugmynd um hvað felist í því að réttlæta viðmið um hegðun.53 Rökræðu- reglurnar fela vissulega í sér forskrift en þær mynda ekki sérstakt sidalögmál í þeim skilningi að um sé að ræða frumhugtak siðferði- legrar skyldu eða skuldbindingar (Sollgeltung). Þessi afstaða Haber- mas ræðst einkum af tvennu: Annars vegar tilgreina rökræðureglumar nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að stunda ákveðna tegund „mann- legrar starfsemi,“ þ.e.a.s. að rökræða. Að þessu leyti eru þær hlið- stæðar reglum í leik: Það er ekki hægt að fara á svig við þær frekar en t.d. leika riddara eins og biskupi og halda því fram að maður sé samt sem áður að tefla skák. Aftur á móti má hugsa sér að ekki sé útilokað að hafna slíkri starfsemi í heild sinni.54 Ekki virðist heldur nauðsyn- legt að túlka forskrift (eða forskriftarinntak) þessara undirstöðureglna siðferðilega.55 Hins vegar, eins og ég kom inn á hér að ofan, setur Habermas sið- ferðileg fyrirbæri í samband við félagsleg samskipti sem miða að gagnkvæmum skilningi eða samkomulagi almennt eða við það sem hann kallar samskiptabreytni, fremur en rökræðuna sérstaklega, sem er meira krefjandi form slíkra samskipta. Siðferði snýst aðallega um tvennt: Virðingu fyrir sjálfræði einstaklingsins og samúð og samkennd með öðrum, sem má svo aftur rekja til þess hversu brothætt og viðkvæmt samlíf okkár er. Habermas reynir að útskýra hvorttveggja með tilvísun í þá gagnkvæmni sem er undirstaða samskiptabreytni og skiptir jafnframt sköpum fyrir „sjálfsmyndarþróun“ einstaklinga og hópa. í þessum skilningi haldast hugsjónimar um „sjálfræði" og „sam- stöðu,“ sem oft eru settar upp sem andstæður, í hendur í samskiptum sem miða að gagnkvæmum skilningi eða samkomulagi og það er á grunni slíkra samskipta sem hinn siðferðilegi eiginleiki forskrifta og 53 Sjá mismunandi útfærslur í „Discourse Ethics," s. 86, 92, 97, og „Morality and Ethical Life,“ s. 198 og 212, neðanmálsgrein 7. 54 Sjá S. K. White, The Recent Work of Jtirgen Habermas: Reason, Justice and Modernity (Cambridge: Cambridge University Press, 1989), s. 57. 55 Sbr. A. Wellmer, „Ethics and Dialogue: Elements of Moral Judgements in Kant and Discourse Ethics,“ í The Persistence of Modernity: Essays on Aesthetics, Ethics, and Postmodernism, þýð. D. Midgley (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1991),s. 182-188.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.