Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 77

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 77
HUGUR Samrceðusiðfrœði Jiirgens Habermas 75 (5) Snúum okkur þá að gagnrýninni. Seyla Benhabib og Albrecht Wellmer, meðal annarra, hafa gagnrýnt heimspekilegan grundvöll samræðusiðfræðinnar. Benhabib heldur því t.d. fram að í samræðu- siðfræði sé alhæfingarlögmálið (A) „annað hvort þarflaust eða ósam- kvæmt.“82 Að hennar mati kemst samræðusiðfræðin af með grund- vallarregluna (S) - eða samræðuregluna - ásamt rökræðureglunum. Ef rökræðureglumar eru túlkaðar bókstaflega, sérstaklega krafan um algildi (1. rökræðureglan), þannig að „allir sem geta talað og átt sam- skipti“ taki til allra sem tala náttúrulegt tungumál og þetta skilyrði sett í samhengi við (S), þ.e. að „einungis þau viðmið geti talist réttmæt sem hljóta (eða gætu hlotið) samþykki allra hlutaðeigandi aðila sem þátttakenda í samræðu," hefur (A) engu við að bæta um siðferðilegt gildi eða réttmæti.83 Sé krafan um algildi hins vegar túlkuð „veikt“ - þ.e. þannig að því sé haldið opnu hvaða persónur, mál- eða menningarsamfélög uppfylla hin formlegu skilyrði fyrir þátttöku - eins og lagt hefur verið til,84 er (A) ósamkvæmt að svo miklu leyti sem það er háð því að stuðst sé við efnislega hugmynd um algildi sem ekki er gert ráð fyrir í röksemdafærslunni. Veik túlkun forsendnanna styður heldur ekki neina tiltekna hugmynd um algildi fremur en aðrar, s.s. hugmyndir Rawls eða Kants.85 Benhabib gagnrýnir einnig þann þátt (A) sem tekur til afleiðinga.86 Wellmer, aftur á móti, finnur að því að í viðleitni sinni til þess að réttlæta (A) sem siðalögmál geri Habermas ekki viðeigandi greinarmun á því hvað það merkir að viðmið um hegðun sé siðferðilega bindandi og að viðmið sé réttmætt eða lögmætt. Wellmer heldur því fram að þrátt fyrir þann ásetning Habermas að útskýra það lögmál sem liggur til grundvallar beinum skilningi okkar á (al)hæfi siðareglna og dóma, sé niðurstaðan einungis umdeilanleg greinargerð fyrir beinum skilningi okkar á réttmæti laga eða lögmæti. Wellmer endurvekur einnig þá gagnrýni sem Habermas 82 Benhabib, Crilique, Norm, and Utopia, s. 308; sjá einnig s. 306-309,325 og áfram. 82 Sjá S. Benhabib, „Liberal Dialogue versus a Critical Theory of Discursive Legitimation," í N. Rosenblum, ritstj., Liberalism and Moral Life (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1989), s. 143-156. 84 Sbr. Rehg, Insight and Solidarity, s. 63. 85 Sbr. McCarthy, „Rationality and Relativism," s. 73-74. 86 Benhabib, „In the Shadow of Aristotle and Hegel,“ s. 35 og áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.