Hugur - 01.01.1997, Síða 94

Hugur - 01.01.1997, Síða 94
92 Halldór Gudjónsson HUGUR skoðana um ýmsa aðskiljanlega hluti sem samanteknar gefa heimsmynd. Með þessum betrumbótum á velskipuðu samfélagi telur Rawls sig enn geta sýnt fram á að kennisetningar hans standist þá sannprófun sem velskipað samfélag er kenningunni. í fyrri gerð samfélagsins var gert ráð fyrir að allir lytu kennisetningunum beint og milliliðalaust af fúsum og frjálsum vilja til þess einmitt að hafa með sér það sem hver meðlimur viðurkenndi beint að væri réttlátt samfélag. í hinu nýja vel- skipaða samfélagi er samsinni meðlimanna við kennisetningunum ekki talið beint og milliliðalaust heldur rekur hver meðlimanna sam- sinni sitt til þeirrar allsherjarskoðunar sem hann aðhyllist. Rökin sem meðlimimir færa fyrir samsinni sínu og sjálflægur grannur samsinnis- ins er mismunandi eftir því hvar í flokk allsherjarskoðana menn skipa sér. Hver þegn velskipaðs samfélags lítur þannig á kennisetningarnar og réttlætið sem röklega afleiðingu þess sem hann trúir innst inni eða telur kennisetningamar og réttlætið allt að minnsta kosti samrýmast því sem hann telur sannast og réttast. Það er reyndar viðbúið að engum þegnanna þyki öllu því sem hann telur sannast og réttast vera gerð full skil í kennisetningunum og réttlætinu en þegnarair láta þó gott heita, þeir taka, ef svo má segja, það upp í héraði og með sínum skoðanabræðrum sem ekki náðist á þingi með öllum. Réttlætiskenn- ingin eða kennisetningar hennar eru þá ekki innsta og einlægasta sann- færing allra heldur er hún sammæli sem kemur fram við það að ólíkar allsherjarskoðanir skarast. Slíkt sammæli kallar Rawls skörunar- sammæli (overlapping consensus). Við svo djúpstæðan ágreining sem vera kann milli allsherjar- skoðana er ljóst að skörunarsammælið um réttlætið er í hinni nýju mynd velskipaðs samfélags miklu valtara og ótraustara en það ein- falda sammæli sem gilda átti í hinu gamla velskipaða samfélagi. Þannig er vel til að ákafamenn um einhverja allsherjarskoðun freistist til að leitast við að ná öllum völdum í samfélaginu og beygja alla undir þá skynsamlegu allsherjarskoðun sem ákafamennimir sjálfir aðhyllast á hinum dýpstu rökum sem þeir kunna að færa fyrir henni. Til þess að varða þetta valtara skörunarsammæli kynnir Rawls það sem hann kallar opinbera skynsemi (public reason), en hún felst í takmörkun á efni og sniði umræðu um stjómmál og opinber mál, og þá einkum þá umræðu sem fjallar um grunnramma og heildarsnið alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.