Hugur - 01.01.1997, Page 98

Hugur - 01.01.1997, Page 98
96 Halldór Guðjónsson HUGUR Rawls nefnir það helsta af slíku sjálfur í bókum sínum: Alþjóða- stjómmál, réttindi dýra og náttúmnnar, og reyndar einnig málefni eins og fjölskylduna, kynþáttamun, mismunun og kyjnamun. Hann gerir sér nokkrar vonir um að aðferðir þær sem hann beitir við kenninga- smíð sína geti í flestu þessu gefið nokkuð af sér en þvertekur fyrir að kennisetningamar einar skeri úr um öll þessi mikilsverðu mál. Því fer víðs fjarri að Rawls vilji með þessu vísa málum þessum burt úr allri umræðu um siðfræði. Sumpart er þó ljóst að hann telur að þessum málefnum verði að vísa til annarrar umræðu um réttlætið, annarrar umræðu í þeim skilningi sem lagður er í það orðalag í þingsköpum. í fyrstu umræðu verður að taka fyrir grunnlögmál alls félagslegs og stjómmálalegs réttlætis í þá vem sem hann hefur gert. Gmnnur þess- arar vísunar nákvæmari réttlætisefna til síðari umræðu er í raun sú grundvallarafstaða Rawls, sem hann deilir með Kant og mörgum öðrum, að hið rétta komi á undan hinu góða. Hin ítarlegri umfjöllun- arefni réttlætisins sem Rawls vísar frá sinni umræðu um réttlætið innan eins og sama samfélags tengjast nánari greinargerð fyrir hinu góða. Nokkuð hið sama má reyndar segja um þau viðfangsefni rétt- lætisins sem em víðari en stjórnmál, félagsmál og efnahagsmál eins ríkis. Útvíkkun réttlætisins til slíkra víðari málefna hlýtur að taka til nákvæmari umfjöllunar um gæði en þörf er á í fyrstu umræðu um rétt- læti í afmörkuðu og lokuðu samfélagi, en þó verður slík síðari umræða um ítarlegri gæði að hvíla á nokkurri hugmynd um réttlæti heima fyrir. Reynsla manna af umhverfismálum og náttúruvernd á alþjóða- vettvangi ber glöggt vitni um þetta. Það virðist reyndar fjarstæða að ætla fyrst að ganga frá slíku yfirgripsmeira réttlæti og láta það svo ráða sniði réttlætis með meðlimum afmarkaðs og lokaðs samfélags. Réttlætismál og réttlætið allt eru brýnni en svo að unnt sé að bíða með þau öll eftir hinum víðustu allsherjarlausnum, jafnvel þeirra samfél- agsmála sem greinilegt er að skoða má eða skoða verður sem sam- eiginleg öllum mönnum, enda er það reyndar ein gmndvallarhugmynd þeirrar frjálslegu stjómmálahefðar Vesturlanda, sem Rawls vill verja, að samfélög skuli sjálf ráða sínum málum en ekki lúta utan að komandi afli eða völdum, hvers kyns sem þau kunna að vera. Kant gerði, andstætt þessu, í beinu framhaldi af kenningum sínum um rétt einstaklinga, grein fyrir meginlögmálum í samskiptum þjóða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.