Hugur - 01.01.1997, Side 107

Hugur - 01.01.1997, Side 107
HUGUR Smíðisgripir Rawls og Kants 105 una sem leið til þess að gera skýra grein fyrir lykilhugmyndum þess siðferðilega og pólitíska veruleika sem vestrænt lýðræðissamfélag er. Þannig fer hann raunar að því að „verja og réttlæta“ - orð sem Halldór notar - þann stjórnmálaheim sem mótazt hefur sögulega í okkar heimshluta. En það mætti raunar líka orða þessa hugsun þannig að upphafsstaðan sé leið til að draga samkvæmar ályktanir af þeim hug- myndum sem stjómmálaheimur okkar réttlætir sig með og hægt er að snúa gegn honum sjálfum. Þá em þetta líka gagnrýnar viðmiðunarhug- myndir í skilningi Kants. Höfuðatriðið í túlkun minni á Rawls, andspænis orðalagi Halldórs a.m.k., er að ég lít ekki á kennisetningar hans sem smíðisgripi í þeim skilningi að þær séu einberar hugsmíðar sem hafa lítið með raunveruleikann að gera, heldur tel ég þær vera smíðisgripi í þeim skilningi að þær em líkan sem dregur fram þær hugmyndir um réttlæti sem liggja leynt og ljóst í lýðræðismenningunni eða því sem Rawls kallar „the public culture of a democratic society."1 í því samhengi segir hann orðrétt (í lauslegri þýðingu minni): „gmndvallarinnsæið (the fundamental intuitive idea) sem nær yfir allar mínar hugmyndir og þær em kerfisbundið byggðar í kringum, er um samfélagið sem sanngjama skipan á samvinnu milli frjálsra jafningja. Réttlæti sem sanngimi á rætur sínar í þessari hugmynd sem einum þeirra gmnnþátta er felast í lýðræðismenningunni.“2 Efnið í smíðisgripinn er því fundinn dýrgripur í þeim skilningi að hann er sögulegur fjársjóður sem felst í sjálfum innviðum stjórnskipunar okkar. Upphafsstaðan og hið vel skipulagða samfélag em síðan leiðir Rawls til að draga sjálfum sér samkvæmar og hugsanlega róttækar ályktanir af þessum hugmyndum. Samkvæmt þessum lestri á Rawls em innsæisrökin, ef svo má nefna þessa hugsun, meginrökin í kenningu hans og sáttmálarökin aðeins til útfærslu eða uppfyllingar á þeim.3 Þegar kenningin er skoðuð undir þessu sjónarhorni, þá dregur mjög úr frelsi þess eða þeirra sem eiga að hanna smíðisgripinn. Það gildir raunar um öll t John Rawls, „Justice as Faimess: Political not Metaphysical," Philosophy and Public Affairs 14/3 (1985), nmgr. 14. 2 Sama rit, s. 231. 3 Sbr. Will Kymlicka, Contemporary Political Philosophy. An Introduction (New York: Oxford UniverSity Press 1990), s. 69.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.