Hugur - 01.01.1997, Síða 113

Hugur - 01.01.1997, Síða 113
HUGUR Að girnast konu 111 eru þeir Jean-Paul Sartre og Maurice Merleau-Ponty sem ásamt Simone de Beauvoir stofnuðu tímaritið Les Temps modernes. Fræg eru orð Sartres þar sem hann segir: „Helvíti það eru hinir“4 og líkir þar með samskiptum okkar við annað fólk við vítisvist. Merleau-Ponty var hinsvegar öllu geðprúðari þegar samskipti við annað fólk bar á góma og svaraði þessum ummælum Sartres á þessa leið: „Það að segja að helvíti séu hinir þýðir ekki að ég sé eitthvert himnaríki."5 Heiti erindisins, „Að gimast konu,“ ætti nú að vera skiljanlegra þar sem ég feta í fótspor tilvistarheimspekinganna og nálgast viðfangs- efnið að mestu útfrá vitundarlífi minnar eigin fyrstu persónu. Ef við værum allir samkynhneigðir, ég, Merleau-Ponty og Sartre, þá héti erindið að sjálfsögðu „Að gimast karlmann “ II Hvað er kynferðisleg ástríða? Sartre svarar því til að ástarþráin eða kynferðisleg ástríða sé ein af afstöðum mínum til annarrar manneskju. Líf okkar einkennist af því að við emm ekki ein í heiminum, allt okkar líf snýst meira eða minna um það að við lifum í samfélagi með öðm fólki. Sú staðreynd að við deilum heimi með öðrum endurspegl- ast í hegðun okkar. Skýrt dæmi um þetta er t.d. skömmin. Við skömmumst okkar einfaldlega vegna þess að við erum ekki ein í heiminum. Maður skammast sín frammi fyrir einhverjum, hvort sem það er einhver að fylgjast með manni í raun, þar sem maður liggur á gægjum, eða hvort maður haldi að einhver hafi verið að fylgjast með manni. Sartre gefur skemmtilega lýsingu á því hvernig skömmin kemur inn í líf okkar með tilvist annars einstaklings.6 Maður nokkur liggur á gægjum og hefur gjörsamlega gleymt sér í atburðarásinni sem hann sér í gegnum skrárgatið. Þegar hann heyrir fótatak nálgast fyrir aftan sig áttar hann sig á því hvað hann hafi verið að gera og fer 4 Jean-Paul Sartre, „No Exit“ í No Exit and Three other Plays, þýð. Stuart Gilbert (Vintage Books, A Division of Random House 1955), bls. 47. 5 Maurice Merleau-Ponty, Sense and Non-Sense, þýð. Hubert L. Dreyfus og Patricia Allen Dreyfus (Northwestem University Press, 1964), bls. 41. 6 Jean-Paul Sartre, Being and Nothingness, þýð. Hazel E. Bames (Washington Square Press, 1956), bls. 347-358.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.