Hugur - 01.01.1997, Side 116

Hugur - 01.01.1997, Side 116
114 Jóhann Björnsson HUGUR IV Hvað er það sem við gimumst? Að hverju beinist kynferðisleg ástríða? Það sem ég girnist er önnur manneskja. (Að vísu er til fólk sem gimist eitthvað annað en lifandi manneskjur, s.s. dýr, en ég mun halda mig við það sem við í daglegu máli teljum eðlilegt, þ.e.a.s. ég mun takmarka mig við þá gimd sem beinist að annarri lifandi manneskju.) Það er líkami annarrar manneskju sem ég þrái, því verður ekki neitað. Það er líkami annarrar manneskju sem vekur athygli mína, sem mglar mig í ríminu eða truflar mig á einhvem hátt. Ég sé hálfsýnilegt konu- brjóst, aðlaðandi fótleggi og beran maga. En þar með er aðeins hálf sagan sögð, vegna þess að ég laðast að þessum fótleggjum, þessu hálfsýnilega konubrjósti og þessum bera maga í ljósi líkamans alls. Ég laðast ekki að brjóstinu einu og sér heldur að brjóstinu sem hluta af stærri heild, þ.e.a.s. ég laðast að líkamanum öllum. Ég veit að fót- leggir þessir, þetta brjóst og þessi magi tilheyra líkama og ég gimist þennan líkama en ekki bara einhvern likama einhversstaðar í heim- inum. Það er í Ijósi ákveðinnar afstöðu sem ég hef gagnvart öðru fólki að ég laðast að þessari tilteknu manneskju. Afstaða mín gagn- vart annarri manneskju hefur eitthvað að gera með aðstæður þær sem ég er í þegar girnd mín eða kynferðisleg ástríða kviknar. Sú mann- eskja sem ég beini athygli minni að er einnig í ákveðnum aðstæðum. Þessvegna gimist maður eina manneskju einn daginn, vegna þess að aðstæðumar eru hagstæðar gimdinni þann daginn. Sartre orðar þessa hugsun þannig: „Ég þrái konu í heiminum, standandi við borð, liggj- andi nakta í rúmi eða sitjandi við hlið mér.“8 Daginn eftir eða ein- hverjum dögum síðar em aðstæður breyttar þannig að ekkert í fari við- komandi manneskju orkar eggjandi. Aðstæður þær sem kveikja gimd- ina tengjast sterklega vitund einstaklinganna sem í hlut eiga og þeirri stemmningu sem þeir upplifa. Það er vegna annars einstaklings sem ég uppgötva kynferðislega ástríðu í sjálfum mér. Jafnvel þó að viðkomandi einstaklingur sé fjar- verandi þá kann hann engu að síður að vera kveikjan að ástríðum mín- um. Fjarvera er ákveðin gerð af nærvem. Sá sem er fjarverandi getur 8 Jean-Paul Sartre, Being andNolhingness, bls. 513.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.