Hugur - 01.01.1997, Side 118

Hugur - 01.01.1997, Side 118
116 Jóhann Björnsson HUGUR brögð, - nema ég sé einstaklega þrautseig manneskja. Svo hvað get ég gert? Hvemig fer ég að því að gera sjálfan mig aðlaðandi eða gimi- legan? Hvemig get ég fengið athygli þeirrar manneskju sem ég þrái? Hér skiptir tjáningin vemlegu máli og þá bæði munnleg en þó ekki síst líkamleg tjáning. Með líkamlegu látbragði mínu reyni ég að gera sjálfan mig aðlaðandi. Ég geri sjálfan mig að einhverju sem er þess vert að líta á, ég geri sjálfan mig gimilegan. Ég reyni að vera eitthvað x augum þess sem athygli mín beinist að. Ætli það sé ekki í tilvikum sem þessum þar sem ég stend í spurn um girnileika minn sem ég banka upp á hjá ráðgjöfum og meisturum í mannlegum samskiptum. Og hvað geta þessir snillingar sagt mér? Jú, ég ætti kannski að fara í líkamsrækt til þess að losna við magann og byggja upp kassann, fara í ljós og fá fallegan húðlit, fá mér betur launaða vinnu því sumar falla fyrir því og jafnvel einnig hraðskreiðan bfl því enn aðrar falla fyrir því. Allt þetta og miklu meira er það sem tjáning mín snýst um. Það að kynna mig sem mann í góðri stöðu með fallegan bfl fyrir utan húsið mitt er hluti af tjáningu minni, því hvernig ég kynni mig sem aðlaðandi og gimilegan. Tjáning mín og líkami minn eru því hér óað- skiljanlegir hlutir. Ég kynni mig sem mann með stæltan maga og sterkan kassa. Það er lflcami minn sem tjáir mig. Að baki þessari tján- ingu minni er afstaða mín til þeirrar manneskju sem ég tjái mig við. Skiptir þá engu hvaða afstaða liggur þar að baki hvort um er að ræða ást eða hatur, gimd, velvild eða eitthvað annað? Afstaða okkar til annars fólks er það sem liggur að baki hegðun okkar í samskiptum. Maurice Merleau-Ponty hefur ekki tjáð sig mikið um kynferðislega ástnðu sem slíka en ástæðan fyrir því að ég nefni hann í þessu erindi er einkum vegna þeirra áhrifa sem hann hefur haft á umfjöllun þessa. Hann rannsakaði mannleg samskipti, skynjun, tjáningu og hlutverk líkamans í tjáningu. Það sem skiptir máli í þessari umfjöllun er að annar einstaklingur sem við umgöngumst er nokkurs konar spegil- mynd af manni sjálfum. Ég læt í ljós ákveðna afstöðu í framkomu minni og ég fæ viðbragð frá þeim sem ég tjái mig við. Ef ég vil að komið sé fram við mig af velvild þá kem ég vel fram við aðra, ef ég vil að ég sé látinn í friði þá gæti ég mig á því að yrða ekki á aðra o.s.frv. A sama hátt reyni ég að daðra við þá manneskju sem ég vil að gimist mig í stað þess að ganga beint að henni og segja hreint út „ég gimist þig og vil að þú gimist mig líka.“ Ef ég gerði það, myndi ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.