Hugur - 01.01.1997, Page 119

Hugur - 01.01.1997, Page 119
HUGUR Að girnast konu 117 ganga of nærri frelsi hennar og slík framkoma væri nær því að vera skipun heldur en boð. Ég fyndi það fljótt ef einhver myndi látast gimast mig, t.d. ef einhverskonar nauðung væri fyrir hendi eða vegna þess að viðkomandi fengi greitt fyrir. f slíkum tilvikum væri ekki um raunverulega gimd að ræða og lægi þar eitthvað annað að baki en að ég væri gimilegur. Ég get gengið inn á fjölmarga nektardansstaði borgarinnar og greitt fé fyrir það að látast girnast mig, en ég veit að það er ekki ég sem er girnilegur heldur peningamir sem ég á í vasa mínum. Um leið og þeir em búnir er ég ekki gimilegur lengur. Maður getur því tæplega farið á slíka staði til þess að láta gimast sig af sönnum ástríðum. Hinsvegar er ekki þar með sagt að ég geti ekki farið á slíka staði og skemmt mér prýðilega. Tala ég nú í anda Epíkúr- usar þar sem augnayndi að hans mati getur verið hin besta skemmtun, gleðigjafi og stuðlað að hamingju. Það er því tvennt ólíkt að ætla sér að fara á slíka staði til þess að láta gimast sig eða að ætla sér að njóta fagurra líkama og skemmta sér. í ástríðu minni þrái ég að ég sem slíkur sé gimilegur. Hér virðir gimd mín frelsi annarrar manneskju. En frelsi þetta sem ég vil að hin manneskjan hafí til þess að laðast að mér, er keypt því verði að daður mitt, tjáning mín og líkamlegt látbragð getur verið skilið á réttan hátt, eins og ég ætlast til að það verði skilið, eða það getur verið mis- skilið. Hvemig veit ég hvort að sú sem ég vil að þrái mig, skilji lát- bragð mitt og löngun mína? Hvernig veit ég hverskonar látbragð, hverskonar daður kemur skilaboðum mínum best til skila? Ég gæti farið að byggja upp stæltan brjóstkassa, skipt um vinnu, fengið mér hraðskreiðan bíl og reynt að fága framkomu mína eins og mögulegt er. Allt þetta er hins vegar engin trygging fyrir því að sú sem ég þrái hafi nokkum áhuga á prúðum einstaklingi með stæltan brjóstkassa á hraðskreiðum bíl. Tjáning mín og allt mitt látbragð í samskiptum við annað fólk er þess eðlis að ég get ekki verið fullviss um að sú merk- ing sem ég legg í það komist til skila eins og ég hafði óskað mér. Það er önnur manneskja sem tekur eftir mér, túlkar hegðun mína og gefur henni merkingu. En er það sú merking sem ég vil að sé lesin út úr framkomu minni? Hér stöndum við frammi fyrir vandamáli sem er þetta: Hvemig skiljum við annað fólk og hvemig erum við skilin af öðm fólki? Hvers þörfnumst við til þess að geta skilið skilaboð hvers annars? Við þörfnumst þess sem við nú þegar höfum, svarar Maurice
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.