Hugur - 01.01.1997, Page 127

Hugur - 01.01.1997, Page 127
Ritfregnir Þorsteinn Gylfason: Aö hugsa á íslenzku. Reykjavík: Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar, 1996. 240 bls. Að hugsa á íslenzku er safn fjórtán birtra og óbirtra greina og ritgerða eftir þennan kunna fræðimann og stflsnilling. Þær fjalla annars vegar um sköpunar- gáfuna og hins vegar um tungumálið og merkingu þess. Sigmund Freud: Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun (síðara bindi), þýð. Sigurjón Björnsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1996. 270 bls. Hér birtast þrettán fyrirlestrar Freuds en sameiginlegur titill þeirra er Almenn kenning um taugaveiklun. Fjallað er um aðalatriði kenninga hans; s.s. myndun, orsakir og gerð sjúklegra einkenna, lækningu þeirra, kynlíf, þróun þess, frávik í kynlífi og kvíða. Þetta er 7. bindið í bókaflokknum Sálfrœðirit. Viktor E. Frankl: Leitin að tilgangi lífsins, þýð. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Reykjavík: Háskólaútgáfan - Siðfræðistofnun, 1996. 130 bls. Geðlæknir segir frá reynslu sinni af langvarandi vist í fangabúðum sem rændi hann öllu nema sjálfu lífinu. Ráðgáta hans verður hvemig lífið geti verið einhvers virði við slíkar aðstæður. Höfundurinn veltir fyrir sér tilgangi þján- ingarinnar og kemst að þeirri niðurstöðu að ef einhvern tilgang sé að finna í lífinu yfirleitt þá hljóti að vera tilgangur í þjáningu og dauða. En enginn getur sagt öðrum hver tilgangur hans er. Hver og einn verður að finna hann fyrir sig og axla þá ábyrgð sem svarið leggur honum á herðar. Friedrich Nietzsche: Svo mœlti Zaraþústra, þýð. Jón Ámi Jónsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan - Heimspekistofnun, 1996. 330 bls. Hér birtist þetta sígilda verk Nietzsches í fyrsta sinn á íslensku. Eitthvert torræðasta verk höfundar þar sem sjónum er beint að tilvistarkreppu nútíma- mannsins. Hér er að finna hugmynd Nietzsches um „ofurmennið“ sem er andsvar hans við þeirri tómhyggju sem heltekur nútímamanninn þegar hefð- bundnar forsendur um eðli og tilgang tilvemnnar em brostnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.