Hlín - 01.01.1924, Page 6

Hlín - 01.01.1924, Page 6
4 tílln — í auðlegð þeirri er ekkert tál að elska barn af lífi og sál. Hver girnist heimsins hylli’ og frægð, sem hefir reynt þá sælu nægð, er máttug breytir mæðu kjörum: - Pú móður nafn af barnsins vörum! Á augnabliki einu’ eg skil hin æðstu laun sem Guð á til. Jakobína Johnson. Seattle, Wash. Fundargerð S. N. K. Mánudaginn 23. júní 1924 var sambandsfundur norð- lenskra kvenna (hinn 11.) settur og haldinn í barnaskóla- húsinu á Húsavík í Hngeyjarsýslu. Forstöðukona, Krist- björg Jónatansdóttir frá Akureyri, setti fundinn og stýrði 'honum og nefndi til skrifara þær Pórdísi Ásgeirsdóttur ritara Sambandsins og Sigríði Porláksdóttur gjaldkera Sambandsins. I. Forstöðukona bauð fundarkonur velkomnar með nókkr- um orðum og skýrði frá störfum stjórnarinnar á árinu. Tók það fram, að hið eina, sem síðasti fundur hefði falið \ stjórninni að framkvæma, hefði verið að útvega vel hæfan

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.