Hlín - 01.01.1924, Síða 6

Hlín - 01.01.1924, Síða 6
4 tílln — í auðlegð þeirri er ekkert tál að elska barn af lífi og sál. Hver girnist heimsins hylli’ og frægð, sem hefir reynt þá sælu nægð, er máttug breytir mæðu kjörum: - Pú móður nafn af barnsins vörum! Á augnabliki einu’ eg skil hin æðstu laun sem Guð á til. Jakobína Johnson. Seattle, Wash. Fundargerð S. N. K. Mánudaginn 23. júní 1924 var sambandsfundur norð- lenskra kvenna (hinn 11.) settur og haldinn í barnaskóla- húsinu á Húsavík í Hngeyjarsýslu. Forstöðukona, Krist- björg Jónatansdóttir frá Akureyri, setti fundinn og stýrði 'honum og nefndi til skrifara þær Pórdísi Ásgeirsdóttur ritara Sambandsins og Sigríði Porláksdóttur gjaldkera Sambandsins. I. Forstöðukona bauð fundarkonur velkomnar með nókkr- um orðum og skýrði frá störfum stjórnarinnar á árinu. Tók það fram, að hið eina, sem síðasti fundur hefði falið \ stjórninni að framkvæma, hefði verið að útvega vel hæfan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.