Hlín - 01.01.1924, Síða 11

Hlín - 01.01.1924, Síða 11
Hlln 9 Ennfremur samþykt svohljóðandi tillaga: »Sambandið vill halda fast við þá stefnu, að sem allra fyrst verði reist fullkomið heilsuhæli á Norðurlandi fyrir 40 til 50 sjúklinga. Pó vill það ekki hvetja til að farið verði fram á fjárveitingu nema ábyggilegar kostn- aðaráætlanir sjeu fyrir 'hendi.« X. Bindindismál: Frá Kvenfjelagi Svalbarðsstrandar kom fram ósk um, að Sambandið tæki bindindismálið inn á stefnuskrá sína, sem eitt af áhugamálum sínum. f tilefni af þessari ósk gat formaður þess, að rjettast myndi, að Sambandið fylgdi þeirri reglu, að hverju nýju máli, er óskað væri eftir að tekið yrði á stefnuskrá Sambandsins, væri fyrst vísað heim í deildir Sambandsins til umsagnar, áður en fullnaðar ákvörðun yrði tekin. Voru fundarkonur því samþykkar. En svohljóðandi tillaga var samþykt: »Fundurinn skorar á konur á Sambandssvæðinu að styðja af alefli bindindisstarfsemi og reyna af alefli að innræta æskulýðnum viðbjóð á drykkjuskap.« XI. Fundinum barst úrsögn frá Kvenfjelaginu »Aldan«, Staðarbygð, Efs. XII. Reikningar Sambandsins lesnir upp og samþyktir. XIII. Gjaldkeri Sigriður Porláksdóttir kosin til næstu þriggja ára. formaður: Kristbjörg Jónatansdóttir, Akureyri. gjaldkeri: Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri. ritari: Pórdís Ásgeirsdóttir, Húsavík. formaður: Anna Magnúsdóttir, Akureyri. gjaldkeri: Laufey Pálsdóttir, Akureyri. ritari: Aðalbjörg Benediktsdóttir, Húsavík. Næsti fundur ákveðinn á Siglufirði, Stjórn- ina skipa: Vara- stjórn:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.