Hlín - 01.01.1924, Page 11

Hlín - 01.01.1924, Page 11
Hlln 9 Ennfremur samþykt svohljóðandi tillaga: »Sambandið vill halda fast við þá stefnu, að sem allra fyrst verði reist fullkomið heilsuhæli á Norðurlandi fyrir 40 til 50 sjúklinga. Pó vill það ekki hvetja til að farið verði fram á fjárveitingu nema ábyggilegar kostn- aðaráætlanir sjeu fyrir 'hendi.« X. Bindindismál: Frá Kvenfjelagi Svalbarðsstrandar kom fram ósk um, að Sambandið tæki bindindismálið inn á stefnuskrá sína, sem eitt af áhugamálum sínum. f tilefni af þessari ósk gat formaður þess, að rjettast myndi, að Sambandið fylgdi þeirri reglu, að hverju nýju máli, er óskað væri eftir að tekið yrði á stefnuskrá Sambandsins, væri fyrst vísað heim í deildir Sambandsins til umsagnar, áður en fullnaðar ákvörðun yrði tekin. Voru fundarkonur því samþykkar. En svohljóðandi tillaga var samþykt: »Fundurinn skorar á konur á Sambandssvæðinu að styðja af alefli bindindisstarfsemi og reyna af alefli að innræta æskulýðnum viðbjóð á drykkjuskap.« XI. Fundinum barst úrsögn frá Kvenfjelaginu »Aldan«, Staðarbygð, Efs. XII. Reikningar Sambandsins lesnir upp og samþyktir. XIII. Gjaldkeri Sigriður Porláksdóttir kosin til næstu þriggja ára. formaður: Kristbjörg Jónatansdóttir, Akureyri. gjaldkeri: Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri. ritari: Pórdís Ásgeirsdóttir, Húsavík. formaður: Anna Magnúsdóttir, Akureyri. gjaldkeri: Laufey Pálsdóttir, Akureyri. ritari: Aðalbjörg Benediktsdóttir, Húsavík. Næsti fundur ákveðinn á Siglufirði, Stjórn- ina skipa: Vara- stjórn:

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.