Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 19

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 19
Hltn Í7 hjúkrunarkonan hefir farið í 2625 heimsóknarferðir á berklaveik heimili, og 1750 manns, bæði hjeðan úr Reykjavík og úr öðrum iandsfjórðungum, hafa komið á Hjálparstöðina til að leita ráða og hjálpar, sem veitt hefir verið eftir mætti og auðvitað ókeypis. Alt ber vott um að starfsemi Stöðvarinnar sje í vexti. Jeg vil nú í stuttu máli gera grein fyrir starfsemi berkla- varnarstöðva. Hjálparstöðin er, ,eins og áður er ávikið, sá miðdepill, sem baráttan gegn berklaveikinni á heimilunum gengur út frá, hvort heldur læknir skýrir stöðinni frá berklaveiku heimili, sem hann óskar að hún hafi eftirlit með, eða að einhver heimilismaður snýr sjer til stöðvarinnar að leita hjálpar og ráða. Rá ber hjúkrunarkonunni fyrst og fremst að koma á heimilið og gera ráðstafanir um, að smitun berist ekki frá einum heimilismanni til annars. Alstaðar sem leið manns liggur um, er hætta á berkla- smitun, en mest er hættan á heimilum berklaveikra, sjer- staklega fyrir börnin, sem eru víðkvæmust fyrir smitun. Að öllu þessu athuguðu er augljóst, að heimsóknir góðr- ar hjúkrunarkonu geta verið mjög þýðingarmiklar. — Hún á að vera kærkominn gestur á heimilið, með nærgætni og skilningi reyna að kynnast hag þess og heilbrigðis- ástandi heimilismanna, og reyna að bæta hag heimilisins hvað þrifnað og heilnæmi snertir, svo að smitunarhætta verði sem minst fyrir hina heilbrigðu heimilismenn. Berklaveikin hefir verið nefnd »híbýlasjúkdómur«, énda má það til sanns vegar færa, svo mikið er batinn undir þrifnaði og góðri aðbúð kominn. Oft býr fólk mjög óhyggilega og óhaganlega um sig í híbýlum sínum, þótt þau sjeu í sjálfu sjer ekki svo slæm, og geta þá góð ráð og leiðbeiningar frá stöðvar- hjúkrunarkonunni komið að góðu haldi. Stundum má bæta um, með því einungis að breyta lítið eitt til um 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.