Hlín - 01.01.1924, Side 37

Hlín - 01.01.1924, Side 37
Hliri 35 hvað kann að verða úr Listigarði Akureyrar og hans lík- um, ef menn aðeins skilja þýðingu þeirra og gagn, og vinna að framþróun þeirra og fullkomnun með óeigin- girni og áhuga. Akureyri í ágúst 1924. Haraldur Björnsson. Uppeldis- og mentamál kvenna. Fræðsla í heimilisstörfum. »Er nokkuð nýtt að frjetta af hússtjórn- Horfur. ar_ ega húsmæðrafræðslunni ?« spyrja menn. — Vonandi er óhætt að segja, að það þokist í áttina, þó hægt fari. Konur eru að vakna til umhugsunar og skiinings á hver þörf sje á meiri verklegri fræðslu. Að vísu hjakkar altaf í sama farjnu um hina fyrirhug- uðu húsmæðraskóla: Norðurlandsskólann og Staðarfells- skólann. Þingið síðasta samþykti ekkert, sem miðar að því að flýta stofnun þeirra, þykist ekki hafa efni. F*ing og stjórn er löngu orðið þreytt á ríkisrekstrinum, sem æfinlega kostar stórum meira en ráð er fyrir gert. — Á meðan svona stendur hagurinn, þarf því að byrja smátt og þokast áfram hægt og hægt, spila sem mest á eigin spýtur, reyna að bjargast með það sem fyrir hendi er, laga það og bæta, halda málinú vakandi, æfa sig og læra. Með engu móti mega konur leggja hendur í skaut og bíða aðgerðalausar, þangað til efni verða á að reisa góða 3*

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.