Hlín - 01.01.1924, Síða 65

Hlín - 01.01.1924, Síða 65
Hltn 63 Oft varð jeg samt að fara á mis við þessa skemtun, því móðir mín, blessuð, þurfti að hafa mig heima, til að líta eftir yngstu krökkunum, svo hún hefði næði til að tala við vinkonur sínar. — Jeg naut þá líka oft þeirrar ánægju að hlusta á hinar fjörugu samræður þeirra. Ofurlítið atriði er mjer minnisstætt, sem jeg heyrði Póru segja móður minni. Mjer fanst svo mikið til um það snjallræði, sem hún greip til í fátækt sinni. — Það var eitt vor, að fremur venju var þröngt í búi í Skógum, en nú kom það sjer illa, því Póra átti von á gestum, og það voru ekki neinir smaladrengir, þeirra komu var hún vön, og hafði jafnan á reiðum höndum góðan greiða og glaðlegt viðmót. En gestirnir, sem hún núna átti von á, voru stórbændurnir úr Breiðafjarðareyjum og flestir stór- höfðingjar úr Vestfirðingafjórðungi, nú voru þeir væntan- Iegir á Kollabúðafundinn. Fiestir Eyjamenn þektu F*óru, hún vissi líka vel, að ekki mundu þeir ríða framhjá. — Eyjamenn fóru á stóru skipi upp að Stað á Reykjanesi. Prófasturinn, það var síra Ólafur Johnsen, faðir Pórláks Johnsen og þeirra systkina — lánaði þeim hœta, og var náttúrlega sjálfur með í ferðinni. »Hvað gat jeg nú boðið þeim, jeg átti hvorki kaffi nje sykur eða neitt, sem þess- um gestum var bjóðandi.« — Ofurlitla stund varð hún alvarleg, svo mundi fleiri konum hafa farið, og einhverri konu hefði líklega orðið fyrir að fela sig og Iáta segja gestum að hún væri ekki heima, eða hlaupa til manns síns og ávíta hann fyrir fátækt og vandræði, en slíkt var fjarri Póru. En hún mun hafa gengið í sitt bænahús, þó það væri ekki til í Skógum í orðsins fylsta skilningi, en afsíðis gekk hún, og bað Ouð að blessa það litla, sem hún gæti borið þessum velkomnu gestum. Að því búnu fór hún hress og glöð að matreiða. En hvað haldið þið að það hafi verið? Jú, það var bara rúgmjölsgrautur, en hann var hvorki viðbrendur nje kekkjóttur, og vel tilbúinn rúgmjölsgrautur með rjóma út á, þykir mörgum herra-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.