Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 68

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 68
66 Htin og mikinn dugnaðarmann, hann mun nú vera einn á Iífi af fósturbörnum þeirra. Hvergi í sveitinni var jafnvel hýst og á Hallsteinsnesi, góður bær með stofu undir lofti, og svo ljetu þau byggja útiskála eða skemmu með stórri stofu, og voru þar oft haldnar brúðkaupsveislur, hvergi í sveitinni var jafnstór stofa, ekki einu sinni á prestssetrinu. Yfirleitt var þar höfðingsbragur á öllu. — Helga var systir sira Ouð- mundar á Breiðabólstað og eftir andlát manns síns fluttist hún þangað með P. J. Th. fósturson sínn og andaðist þar. Ouðrún i Miðbæ í Flatey var mjög lík systrum sínum, sama glaða viðmótið, og hjálpfús og gjafmild, þó fátæk væri. — Pað mátti heita, að hún brytjaði niður eigur sínar fyrir fátæka, hún var viss og örugg í trú sinni um, að Quð liti til sín, svo aldrei mundi sig bresta brauð. Ojöfum hennar fylgdi blessun, því hún gaf af góðum hug. Hún var ljósmóðir um langt skeið, svo henni voru kunn fátæku heimilin. Pað helsta sem hún gat miðlað þeim var mjólkursopinn, því altaf átti hún eina kú, og oft skifti hún nytinni úr henni milli þeirra fátæku. Hún þjáðist af gigt, og var það oft hennar mesta mein að koma ekki mjólkursopanum til þeirra sem með þurftu. En sæi hún krakka, var hún viss með að kalla til hans að hlaupa með sopann til þessarar konu, sem nú þurfti þess mest með, og svo var hún vinsæl, að jafnvel börn- in keptust um að geta gert henni greiða. Eitt sinn urðu tveir nágrannar ósáttir útaf landamerkj- um og lá við sjálft að yrði málsókn af, en áður svo langt færi, kom þeim til hugar að fara til Guðrúnar í Miðbæ, allir vissu hve áreiðanleg og sannsögul hún var. Hún hafði líka lengi búið þarna, og því manna kunnugust, og sömdu þessir bændur það með sjer að hlýta dómi Guðrúnar, hver svo sem hann yrði. Peir hitta svo gömlu konuna og biðja hana að ganga með sjer inn á ey og líta á landamerkin, ef ske kynni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.