Hlín - 01.01.1924, Síða 81

Hlín - 01.01.1924, Síða 81
Hlln 79 Fyrir 2 árum var tjaldið notað fyrir samsæti sem haldið var hjer í sveitinni, og þá sátu í því 80 manns. — Fyrir nokkrum árum brann bær hjer í sveitinni, þá var tjaldið lánað heimilisfólkinu til íbúðar um lengri tíma. — Kvenfjelagið í Fljótsdal á tjald, sem er mun M. P. Um garðinn okkar er lítið að segja, hann hefir ekki tekið miklum breytingum síðan þú sást hann, nema hvað hann hefir verið stækkaður dálítið, og svo hafa trjen auðvitað hækkað. Það eru nú 13 ár síðan settar voru niður fyrstu plönturnar, og eru nú hæstu birkihríslurnar orðnar um 4 metrar, líka eru í honum nokkur reynitrje, einnig greni, fura og Iævirkjatrje (barfellir), sem öll hafa þroskast vel. Við höfum í garðinum altaf nokkuð af útlendum blómum, bæði einær og fjölær, einnig hefi jeg sett í hann flestar tegundir íslenskra blóma, sem jeg hefi náð í, og gegnir það furðu, hve stórvaxin mörg blómin, sem tekin eru úr óræktarjörð, geta orðið, þegar þau koma í garðinn, sjerstaklega virð- ast þau kunna vel við sig í steinhæð, sem sett var í eitt hornið. — Jég get ekki með orðum lýst, hversu mikla ánægju við hjer á heim- ilinu höfum haft af garðinum frá því fyrsta, og jeg sje ekki eftir þeirri vinnu sem í hann hefir verið lögð. Fæst af því sem jeg hefi unnið hefir líklega borgað sig betur, þegar á alt er litið, þó ékki komi peningar í aðra hönd. , Síldina má skera niður í stykki eða fletja eftir vild. — Hæfilega mikið vatn er Iátið í pott og í það látin cítrónsýra eða ediksýra, lárberjalauf, heill pipar, negul- naglar, sykur og salt. — Hve mikið er notað af þessu kryddi fer eftir smekk hvers eins. — Þetta er soðið litla stund. — í þessum legi er svo síldin soðin í 5 mín. (enn styttri tíma, ef síldin er smá). Best er að láta lítið ofan í pottinn í einu, því suðan má helst aldrei fara af. — Síldin er svo færð upp, látin í krukku og sósunni helt yfir, þegar kalt er orðið. — Síldin er borðuð með köldum mat, og þykir flestum hún góð matbúin á þennan hátt, og það jafnvel þeim, sem ekki geta bragðað síldina soðna eða steikta. — Á sama hátt má fara með allan feitan fisk, t. d. kola og rauðmaga. G. og J. Smjörllkisgerð framleiðir daglega 1500 pund af smjörlíki og Akureyrar notar í það 150 lítrá mjólkur. stærra en okkar. Sigríður Sigfús- dóttir ú Arnheið- arstöðum í Fljótsdal skrifar: Kaupfjelag starfrækir rafmagnsmylnu sem malar U/2 tn. Evfirðinga korns á klukkustund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.