Hlín - 01.01.1941, Page 27

Hlín - 01.01.1941, Page 27
Hlín 25 ið fyrirlestra um frelsi þrælanna. Hafði hún hin mestu áhrif á frú Elizabeth Standton, sem var aðeins 20 ára. Sjest þetta glögt af orðum frú Elizabethar, er hún ritar eftir frú Lucretiu látna. Þar segir svo: „Mjer fanst ný tilfinning frelsis og mannvirðingar vakna í brjósti mjer, þegar jeg fyrst heyrði Lucretiu Mott segja, að jeg hefði sama rjett til að hugsa, sama rjett til að fylgja minni eigin sannfæringu og Luther, Calvin og John Knox, og að það myndi verða affarasælla fyrir mig að fylgja minni eigin sannfæringu, en að láta ein- göngu leiðast af skoðunum þessara manna“. Jeg vil minna hlustendur mína á, að þegar þetta samtal fer fram, þá hefur þessum konum verið vísað út af alþjóðafundi í Lundúnum og eru á gangi um götur borgarinnar. En jeg vil líka í þessu sambandi minnast þess, að skörungurinn Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir, var ódeig að prjedika nákvæmlega þetta sama fyrir mjer og mörgum fleiri konum og stúlkum, sem voru svo lánsamar að þekkja hana á æskuárum okkar. Vilh. Topsöe, danskur rithöfundur, sem hefur ritað bók um ferðir sínar í Ameríku, er harðorður um frú Elizabeth Standton, þykir hún ókvenleg. — Hjer í Reykjavík um 1880 og 90 þótti Ólafía Jóhannsdóttir ókvenleg. Hún gerði þó hvorki að reykja nje drekka, en hún kom djarflega fram, hugsaði sjálfstætt og tal- aði á mannfundum. — Það þóttu líka dæmalaus fyrir- brigði og dirfska, er frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir hjelt hjer sinn fyrsta fyrirlestur. — En það er margt líkt með skyldum, þótt höf skilji. En jeg ætlaði að kynna ykkur nánar frú Lucretia Mott. Um hana segir Vilh. Topsöe: „Lucretia Mott er kvenprestur hjá kvekurum. Hún er lítil, gömul og grá- hærð og vesöl og örvasa að sjá. Þegar hún situr í sæti sínu, virðist það mesta furða, að hún skuli geta gengið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.