Hlín - 01.01.1941, Síða 45

Hlín - 01.01.1941, Síða 45
Hlín 43 í okkar harða veðurfari.*) — Það eru of fáir, sem kunna að meta ullarefnin, sem eru voðfeld, ljett og hlý, menn taka hörð og föst fataefni, sem springa við notkun, fram yfir þau ljettu, lifandi, lausara ofnu efni. — Þó land okkar sje frá náttúrunnar hendi mjög vel fallið til fjárræktar, flytjum við inn ull fyrir 50 miljón- ir króna á ári hverju og tuskutau fyrir margfalt meira fje. Þetta hefðum við átt að vera búin að lagfæra fyrir löngu, þá hefði hagur landsins verið betri og heilsufar almennings sömuleiðis, því það er margsannað, að ull- arklæðnaðurinn er hinn besti læknir við mörgum meinsemdum. — En það einkennilega er, að við Norð- urlandabúar notum minst ull, en þurfum hennar þó mest með“. — „Við eigum fátt af ullarfræðingum í landi voru“, segir höfundurinn, „og það er ekki einu sinni kent í skólunum að þekkja ull frá ullarblöndun eða bómull, og er það þó vandalítið verk.“**) „Það er mikið mein“, segir norski ullarfræðingur- inn, hvernig Karakúlfjeð er búið að skemma okkar gamla, góða, norska fjárstofn, sem var harðgerður og nægjusamur. — Með innblöndun víðsvegar um Iandið, hefur ullin nú spilst, svo að hún er til lítils nýt. — Lambsskinnin, sem áttu að verða auðsuppspretta fyrir landið, eru í litlu verði, og ullin, sem í Austurlöndum er notuð í hinar heimsfrægu, handofnu flosábreiður, er ekki hentug í norskan vefnað. — Það er ekki nema allra nyrst í landinu, hjá Löppunum, að karakúl hefur *) Þjóðverjar, sem framleiða aðeins 10% af þeirri ull, sem þeir þurfa, eru hinir mestu snillingar í að búa til allskonar gervi- efni til fata úr uppkembdum tuskum og öðru rusli, litir og gerðir er smekklegt og efnin furðu slitgóð, en hlýindi og mýkt er ekki til í þeim. **) Vandinn er ekki annar en sá, að athuga hvort úrrakið logur eða svidnar, bómullarúrrakið logar, en ullin sviðnar aðeins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.