Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 61

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 61
Hlín 59 besta brauði, og á eftir fjekk hann sinn þófarabita, eins og skyldugt var. Auk þess er mjer ljúft að minnast þessa af því að við börnin tókum svo duglega þátt í daglegum verkum með fólkinu eftir því sem við stálpuðumst. Mamma vildi svo vera láta. Um að gera aldrei að hangsa. Á veturna fór svo mikill tími í bóklegt nám, að lítill tími var afgangs nema til að leika sjer. En ef vont var veður, og ætíð á vökunni, var margt að glíma við í baðstofunni, svo sem að spóla, vinda hnykil, halda í hespu o. s. frv. Á vorin komu mörgu útistörfin til sögunnar. Þá var stungið út úr fjárhúsunum og borinn út skánin. Það var mikil vinna fyrir okkur krakkana og svo að snúa taðflögunum til þurks og hreykja og hlaða eða bera inn. Þegar vel var þornuð jörð, sendi mamma tvær vinnukonur og okkur elstu börnin í leiðangur til að safna hrossataði, nokkuð langt burtu úti í bithaga, þar sem hross gengu úti á haustin. Við fórum ríðandi með marga poka, sem við fyltum. Það var hreinn lystitúr. — Þegar unnið var á túninu, fengum við nóg að starfa. Mest var þá gaman að liggja á slóðanum. En slóðinn var gerður úr miklum hrísbyng, er var fastsúrraður neðan á trjeramma, og síðan beitt hesti fyrir, sem dró hann eftir sjer eins og sleða til að mylja áburðinn nið- ur í grassvörðinn (annað herfi þektist ekki þar í sveit). Best var að hafa sem flesta krakka til að þyngja á. í gróandanum þurfti stöðugt að vakta túnið fyrir hestum og fje, því það var að mestu ógarðvarið. Hrossabrestur og hundar hjálpuðu skemtilega til. Á nóttunni þurfti að vaka yfir túninu. Nokkrir kota- krakkar voru með okkur. Við höfðum nóg nesti og ljekum okkur, svo að nóttin varð ekki löng. Þá var að reka kýrnar og sækja þær — nokkuð langt burtu. — Það var ætíð gaman í góðu veðri, Seinna fjekk jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.