Hlín - 01.01.1941, Page 86

Hlín - 01.01.1941, Page 86
84 Hlín hafa kent Guðmundi fyrstu bænirnar, sem hann lærði. — Hann hafði verið næmur og fljótur að læra. — „Jeg kom að rúminu hans á hverju kvöldi“, sagði hún, „og las með honum bænirnar, svo signdi jeg litla drenginn áður en jeg fór frá rúminu aftur“. — Þetta hefur verið honum eins og vígsla til vaxandi lífs og þroska. — Eins og þessi móðurlega ástúð og umhyggja hlýjaði litla drengnum, svo hefur hún aldrei fallið úr minni hins þroskaða og mentaða manns. — Hann hefur vafalaust á sínum námsárum, utan lands og innan, „setið við listalindir“, eins og fleiri. En í hringiðu stórborgalífs- ins hefur hann ekki gleymt ungu, stillilegu vinnukon- unni, sem kom til hans eins og góð móðir, og lagði að sumu leyti undirstöðurnar að hans andlega brautar- gengi, og bjargaði honum, að miklu leyti, frá því að verða úti í fyrstu snjóum. Því „lengi býr að fyrstu gerð“. — Sigríður kendi honum líka að lesa. Hún var fyrsti kennarinn hans, eins og hann sagði sjálfur. Og hver veit að hve miklu leyti hún, í öllu sínu yfirlætis- leysi, hefur mótað þennan mikla ágætismann, sem þvi miður lifði alt of stutt. FVá Kollafjarðarnesi fluttist Sigríður að Kirkjubóli, sem heitmey Gríms Benediktssonar, er þá tók þar við búi eftir föður sinn, sem alment var talinn með fremstu mönnum hjer í sýslu. — Benedikt var þá ný- lega dáinn, en sagt var að hann hefði áður mælt svo fyrir, að Grímur skyldi hugsa þar til kvonfangs sem Sigríður var. Og reyndist hann þar syni sínum heilráð- ur í besta lagi, sem vænta mátti, því að Benedikt var bæði hygginn maður og framsýnn. Þau Grímur og Sigríður bjuggu allan sinn búskap á Kirkjubóli — um 40 ár. Þau voru aldrei rík, áttu fyrir sig, eins og það var kallað. Greiðug voru þau við gesti og gangandi, enda bar marga þar að garði. Vinsæl með ágætum, og var það engu síður honum að þakka en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.