Hlín - 01.01.1941, Page 88

Hlín - 01.01.1941, Page 88
86 fflfn Gríms, sagði einu sinni um hann: „Hann hreykti sjer aldrei hátt“. Það var satt. Hann þreytti aldrei kapp- hlaup við aðra til þess að ná í metorð og mannvirð- ingar. Hann vann hlutverk sitt á þeim sviðum, sem minst ber á í lífinu, en eru þó í sjálfu sjer engu þýð- ingarminni en hin, sem mikið ber á og margir sækjast eftir. — Ef það hefði verið siður, að setja met í mann- úð og kærleiksríkri umönnun við menn og málleys- ingja, þá efast jeg ekki um að þau Grímur og Sigríður hefðu unnið þar flestum öðrum fremur. Gamalmennin, sem hjá þeim voru, og ekkert lá ann- að fyrir en sveitin, misjafnlega hlý, myndu hafa vottað það, eins alúðlega og hlúð var að þeim til dauðadags, svo að nærri því var einsdæmi. Þau Grímur og Sigríður urðu fyrir þeirri þungu sorg að missa tvo syni sína af slysförum. Þeir voru á fimta og sjötta ári. Þetta atvikaðist með þeim hætti, að þeir duttu ofan um ís á gili, sem rennur eftir túninu á Kirkjubóli. Þetta var í aprílmánuði 1892—3. — Dreng- irnir'voru að fara úr fjárhúsunum frá föður sínum og heim í bæinn, en gilið var á milli bæjarins og húsanna. — Þessa leið höfðu þeir farið dögum oftar, bæði' einir og með föður sínum, og ekkert orðið að sök. Þennan dag var hláka, og gilið í vexti, en auðvitað höfðu þeir oft áður farið yfir gilið þótt leysing væri, en þá var stundin ekki komin. — Fólkið í bænum hjelt að dreng- irnir væru hjá föður sínum, en hann hjelt að þeir væru heima við bæinn. — En þegar hann kom úr húsunum frjetti hann að þeir hefðu ekki komið heim. Þá var far- ið að leita þeirra, sjerstaklega kringum bæinn og gilið, og fanst þá húfan af öðrum þeirra skamt frá vök, sem verið hafði á gilinu, var því ályktað að þeir myndu hafa verið að vaða yfir gilið, en runnið á klakanum of- an í vökina. Svo var farið að moka upp gilið, ef vera kynni að líkin fyndust, það var þó fróun, þótt það sje
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.