Hlín - 01.01.1941, Page 89

Hlín - 01.01.1941, Page 89
Hlin 87 vafalaust erfitt fyrir foreldrana að „tína upp barna sinna bein“. — En líkin fundust ekki fyr en næsta dag, undir kvöld, niður við sjávarkamb, þar lágu þau saman í polli, hulin klaka. Sorgum, eins og þessari, er ekki hægt að lýsa, að minsta kosti á jeg engin orð til yfir það. — Svona við- burðir eru einar af hinum stóru stundum lífsins, sem maðurinn stendur andspænis ráðþrota og skilningslítill. — Grímur var sjálfur við leitina með öðrum, og bar heim dánu drengina sína, og bjó um eins og venja er til. — Um kvöldið las hann húslesturinn eins og vant var. — Grímur sýndist ekki vera neitt mikilmenni. Hann var góður maður, sífelt glaður og kátur, eins og hann hefði aldrei sjeð ský á lofti. — Maður gat hugsað sjer að hann væri svo ljettur fyrir, að hver stormgust- ur myndi óðara feykja honum um koll. — Hvaðan kom honum þá þetta fádæma þrek og stilling, sem ekki á víða sinn líka? — Hjónin báru þessa sorg með mikilli hugprýði, og heimilisfólkið yfirleitt. Yngri drengurinn, sem hjet Guðmundur, hafði sofið hjá Þorbjörgu ömmu sinni, nú misti hún hann, þennan vorgeisla, en hún ljet það ekki á sig fá, eins og fyrri virtist fátt vera henni ofraun. — Eldri drengurinn hjet Benedikt. Nú á seinni árum töluðum við Sigríður stundum um þetta slys, þegar fundum okkar bar saman. — Tíminn var búinn að draga sviðann úr sárunum, en aldrei gátu þau gróið til fulls. Það var líka eitt við þetta, sem henni mun hafa sárnað mjög mikið. — Sumir báru mál á, að þetta hefði ekki þurft að koma fyrir, Grímur hefði átt að fylgja drengjunum yfir gilið. — En eins og jeg sagði hjer að framan, var þetta ekki í fyrsta sinni sem börnin fóru yfir gilið fylgdarlaust. Það er nú einu sinni svona með okkur mennina, þótt við sjeum samúðarríkir, og sýnum öðrum hluttekningu, þá hættir okkur þó við að leita að einhverjum ásökun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.