Hlín - 01.01.1941, Page 95

Hlín - 01.01.1941, Page 95
HUn 93 hennar, til þes að drepa hana á fósturstiginu hafa mis- tekist, yfirgefur hún ríki sitt með öllum þeim flugum, sem vilja fylgja henni, og leitar sjer að nýjum bústað. — Unga drotningin erfir ríkið með öllum þess forða af hunangi og blómdufti. — Tveim dögum eftir að unga drotningin er skriðin úr hýðinu, fer hún á stjá út úr búihu. Sje þá sólskin og blíðuveður með heiðum himni, leggur hún þegar í brúðkaupsflug sitt. Hún set- ur stefnuna upp í heiðan himininn, og karlflugurnar, sem hafa orðið hennar varar, fljúga þegar á eftir henni, en af því að þeir eru þungir á sjer og óvanir við langflug, gefast þeir fljótt upp, einn eftir annan, og snúa heim aftur við svo búið. Loks verður aðeins einn eftir, sá þolnasti og harðvítugasti. — Þar uppi, í tærum himinblámanum, gefur unga meydrotningin sig á vald hinum hrausta prinsi, og tekst nú hið innilegasta brúð- kaupsfaðmlag hátt uppi í heiðum blámanum, hulið sjónum allra jarðarbúa. — Að þessu brúðkaupi loknu, fellur hinn hamingjusami prins dauður til jarðar. Hann hefur gefið líf sitt öllum þeim ófæddu kynslóðum, sem eiga eftir að fæðast út af drotningunni. — Þegar drotn- ingin kemur heitn úr þessari brúðkaupsferð, er tekið á móti henni með opnum örmum, og hún viðurkend sem ein rjettmæt og fullvalda drotning búsins. — Nú er hlutverki karlflugunnar lokið þetta sumarið, og líður þá ekki á löngu þar til öllum karlflugum búsins er safnað saman og þeir vægðarlaust teknir af lífi, til þess að ljetta á fóðrunum. 3. Vinnuflugumar er sú tegund, sem mest ber á í búinu, eins og fyr segir, þar sem þær geta orðið alt að 50 þús. í einu búi. — Vinnuflugurnar annast öll störf samfjelagsins, bæði innan húss og utan, þær annast alla aðdrætti utan húss, og er það auðvitað veigamesta starfið. Innanhúss annast þær allar byggingar, sem í sjálfu sjer er bæði mikið og merkilegt starf, þær halda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.