Hlín - 01.01.1941, Page 130

Hlín - 01.01.1941, Page 130
128 Hlín skýrslur í alla hreppa landsins nema þá, sem sýslu- eða amtsbókasöfn voru í, og fylgdu fjölritaðar reglur um færslu skýrslnanna. Beðið var um: 1. Afrit af lögum eða reglugerð safnsins. 2. Eigandi safnsins. 3. Starfs- svið. 4. Starfstími. 5. Útlán bóka. Árið 1939 var ekki sótt um styrk handa almennum bókasöfnum í 63 hreppum. — Skýrslur frá 68 söfnum voru komnar fyrir 1. júní, en þá áttu þær að vera komnar samkvæmt áður nefndu brjefi. — Stjórnend- um þeirra safna, sem ekki höfðu sent skýrslur, var skrifað og það brýnt fyrir þeim að senda skýrslur það allra fyrsta, en þar sem það dugði ekki voru þær rukk- aðar inn símleiðis og gekk það betur, en þó varð að tala oft við stjórnendur margra safna. (Símtöl frá 1. sept. til 23. okt. losuðu hundraðið). Að þessu sinni bárust því skýrslur frá röskum þriðj- ung safnanna á rjettum tíma, % þurfti því að rukka inn. — Röskur helmingur þeirra heimtust fyrir þann tíma, sem átti að úthluta styrknum. Hinn helminginn, eða tæplega Vá af skýrslunum, tókst að sarga inn fyrir áramótin með harðfylgi og eftirgangsmunum og vildu þó allir fá styrkinn, enda var engum neitað, þó upp- lýsingar kæmu seint. Þær skýrslur einar, sem færðar eru á eyðublöðin, voru teknar til greina, og því fylgt fast fram. Var þá miklu fljótlegra að átta sig á skýrslunum og gott að venja hlutaðeigendur á nákvæmni í skýrslugerð, en margir þeirra eru unglingar, óvanir slíkri færslu, og gætu þá skýrslur bókasafna orðið þeim þarfur skóli. Skýrslugerð bókasafnanna hjer á skrifstofunni mundi ekki minna verk en skýrslugerð barnaskólanna, og þó sennilega meiri, meðan verið er að koma þeim í fast horf, ef færslan væri svo ýtarleg sem vera bæri. Margar skýrslurnar eru einkar greinilega færðar og frágangur allur hinn prýðilegasti, en aðrar aftur á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.