Hlín - 01.01.1941, Síða 136

Hlín - 01.01.1941, Síða 136
134 Hlín margir að Kollabúðum í þá daga, það var fjölfarinn vegur yfir Kollabúðaheiði; sem liggur upp frá bænum á Kollabúðum, hjer um bil þvers yfir fjallgarðinn norður í Staðardal í Strandasýslu. — Barst því fregnin um fund kisu norður að Stað. — En svo var mál með vexti, að kötturinn á Stað var týndur og fanst hvergi, hafði verið hinn besti veiðiköttur og Ijet sjer ekki alt fyrir brjósti brenna, t. d. hafði hann oft setið um að veiða örn, sem var þar stundum upp við fjallið. — Sunnudaginn áður en Kollabúðakisa fanst (en svo var hún nefnd eftir að hún kom suður), var messað á Stað sem oftar og margt fólk við kirkju, drógst fram á kvöldið að fólkið færi heim til sín frá kirkjunni, en þegar farið er að borða um kvöldið, kemur kisa ekki mót venju, það er farið að kalla á hana og leita út um alt strax um kvöldið, og svo næstu daga, en árangurslaust, kisa finst ekki. — En eftir þeim upplýs- ingum, er seinna fengust, þegar borið var saman hvarf kisu á Stað og fundur kisu og arnarins í Koliabúðadalnum, svo og sögn kunnugra manna, sem sáu kisu þessa, og þektu þá sem hvarf, að alt var sami kötturinn. — Þótti ýmsuni gestum gaman að sjá kisu, þvi loftferðalög voru þá ókunn hjer um slóöir. Var kisa í Kollabúðum til dánardægurs. H. Sitt af hverju. Brjej xent jræóslumúlastjórninni á s. I. vori: — Jeg leyfi mjer að leggja til, að háttvirt fræðslumálastjórn ríkisins Iáti þá tilskip- un út ganga, að handavinna sú, sem börn á skólaaldri vinna á heimilum sinum að vetrinum} verði höjð til sýnis i sambandi við barnaprójin á vorin — Þetta ákvæði gildi þar sem handavinna er ekki kend í skólanum eða fræðsluhjeraðinu. — Þessi tilhögun kostar hvorki fje nje fyrirhöfn sem teljandi er. — Að sjálfsögðu er þess vænst, að kennarinn minni börnin og heimilin á þetta ákvæði, og hafi samvinnu um það, athugi hvað börnin eru að gera, láti þau sýna sjer það við og við og leiðbeini þeim í þessu efni að svo miklu leyti sem hann getur. — Reynslan hefur sýnt, að þessi tilhögun getur borið góðan árangur. — Margir kennar- ar hafa áhuga fyrir handavinnu, skilja hina uppeldislegu þýðingu hennar og mundu fúslega hjálpa börnunum í þessu efni, ef þeir gætu sjeð af kenslustundum til þess. — Með samstarfi heimita og skóla mætti vinna þessu þarfa máli mikið gagn með þessu ódýra og einfalda móti. Halldóra Bjarnadóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.