Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 137

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 137
Hlín 135 Úr skýrslu Sambands islenskra samvinnufjelaga, birt á aðal- fundi vorið 1941. — »S. 1. S. hafði til sölumeðferðar 7769 sekki af ull af framleiðslu ársins 1940, auk 1049 sekkja frá fyrra ári. — Ullin var seld til Bandaríkjanna og Svíþjóðar. — Eftir eru óseld- ir 2130 sekkir af ullarframleiðslunni 1940. — Verð á ull i Banda- ríkjunum hefur verið stöðugt, en sala mjög dræm. — Söluverð 1. flokks ullar hefur verið rúmar kr. 5 kg. fob.«. Á sama tíma, sem svo mikið liggur óselt af ullinni, er feykilega mikil eftirspurn eftir lopa af öllu tagi, en framleiðslan er hvergi nærri nóg, því kembiverkin, sem til eru, fullnægja ekki þörfinni. — Eins og sakir standa er þetta að verða mesta vandræðamál, því sú góða tíska er nú að verða ríkjandi, ekki sist í höfuðstaðn- um, að prjóna úr lopa, einkum peysur af ýmsum gerðum, bæði í höndunum og i vjelum, breiðist þessi tíska óðfluga út um land- ið. — Prjónaflíkur úr lopa eru mjög hlýjar og voðfeldar og furðanlega sterkar. — Vonandi rætist úr með kembinguna fyrir veturinn, því bæði S. 1. S. (Gefjun) og Sláturfjelag Suðurlands (Framtíðin) eiga kembiverk í pöntun, og eiga þau að koma svo fljótt sem möguleikar leyfa. Eftirspurji er nú svo mikil eftir grófu leistunum, og peysunum úr sama efni, að hvergi nærri er liægt að fullnægja eftirspurninni. Einnig á því sviði hefur mikið tafist vegna vöntunar á lopa. Úr Landmannahreppi i Rangárvallasýslu cr skrifad: — Þegar jeg las i »Hlin« um vefnaðarafrek Sigriðar Markúsdóttur, hús- freyju, dettur mjer i hug ein húsmóðir hjer í Landmannahreppi: Gróa Jakobsdóttir í Heysholti. Hún er nú 73 ára gömul. Hún hef- ur ofið meira og minna síðan um 14 ára aldur. — Á sínum yngri árum mun hún hafa ofið mest 900 álnir á einum vetri, eftir þvi sem konur hjer i hreppi hafa sagt mjer. — Sjálf er jeg búin að fylgjast með henni i 36 ár, og veit að hún vefur og vinnur ásamt dóttur sinni, alt sem heimili hennar þarf með. Vefur og prjónar mikið fyrir aðra og getur koinið út miklu meira af sanúnsvoðum til kaupstaðabúa heldur en hún liugsar um að fullnægja. — Gróa er búin að búa i 42 ár. — Hún er iðjusöm við fleira en vefnað og prjón, henni fellur aldrei verk úr hendi, og svo er enn á átt- ræðisaldri. — Hún hefur orðið að mæta fleiru en vinnunni. Hún niisti mann sinn eftir fárra ára, en mjög góða sambúð. Stóð hún þá ein uppi með 5 börn ung. — Fám árum seinna bar mig þar að garði. Stóð þá svo á, að næstelsta barn hennar, stúlka á 12. ári, lá i sjaldgæfum, þrautafullum sjúkdómi, er leiddi til dauða að ári liðnu. — Vinnukonan, öldruð kona, lá á banasæng, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.