Hlín - 01.01.1941, Síða 138

Hlín - 01.01.1941, Síða 138
136 Hlín ráðsmaðurinn lá í beinbroti, sem aldrei grjeri. — Húsfreyjan var eini vinnufæri maðurinn á heimilinu, en það var ekki að sjá á henni, að nokkuð hefði í skorist, sama ró og jafnvægi og endra- nær. Vinnan hafði að minsta kosti ekki sturlað hana. — Jeg gerði auðvitað ekkert gagn, kom aðeins til að tala og tefja^ en mjer varð það umhugsunarefni á heimleiðinni, hvort ekki mundi það kosta nokkurt erfiði að skila pundi sínu vel ávöxtuðu í lokin. Jeg vona að þú takir þessi orð mín ekki sem neinn samanburð á þessum umræddu konum, heldur kom mjer Gróa mín i hug í sambandi við vefnaðinn. B. ]. Frá Hdmilisiönaöarfjelagi Seyðisfjarðar: Árið 1939—40 hefur fjelagið látið vinna: 367 pör leista, 25 pör vetlinga, 14 peysur og 9 stoppteppi. — Það Ijet spinna og þvo 100 kg. af bandi. — Vinnulaun voru greidd 800 kr. — Fjelagið fjekk 200 kr. styrk frá Sambandi islenskra heimilisiðnaðarfjelaga. V. Kvenfjelagskomii á Blönduósi hafa látið vinna hrosshár og notað það í fyrirvaf í gólfrenninga og hefur það tekist prýðilega, er það bæði' fallegt og vænt. — Hrosshárið er spunnið á snældu að fornum sið. Úr Landbroti er skrifaö: — Röðin kom að mjer að taka tó- vinnuvjelarnar þessar síðustu vikur fyrir jól. — Af því við erum svo margar um þær, verður maður að leggja alt kapp á að flýta þeim sem mest, svo það er dálítill róður þessa daga. Fimm fjelög atistan Sands eru komin í sýslusambandið og kvenfjelag Dyrhólahrepps, aðeins eftir Víkurfjelagið (Hvamms- hrepps). Við erum með 3 námsskeið í undirbúningi. G. Frá Kópaskeri er skrifaö veiurinn 1941: — Nú vefum við hjer á flestum bæjum af kappi, vona jeg að nokkuð liggi eftir okkur eigulegt að þessum tima loktuun. — Við höfum haft kennara, sem heftir leiðbeint okkur í vefnaðinuni; hefur gengið á milli og heftir það gefist vel. R. Frá Núpi i Dýrafiröi er skrifað á útmánuðum 1941. — Á veg- tun Búnaðarfjelags Mýrahrepps var haldið námsskeið hjerna á Núpi í janúarmánuði. Þar vorti 12 stúlkur, flestar frá Flateyri og Ömmdarfirði, ein frá Súgandafirði. — Það var mest unnið að vefnaði, líka dálítið sauniaðir dúkar og sessur, og var ofið efnið i það. — Að loknu námsskeiði var höfð sýning i skóianum, sem fólk virtist vera mjög ánægt með. — Á meðan á námsskeiðinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.