Hlín - 01.01.1941, Síða 139

Hlín - 01.01.1941, Síða 139
137 HUn stóð voru öðruhvoru flutt erindi um ýnis fróðleg efni. — Þar töluðu kennarar skólans, sr. Sigtryggur og Kristinn Guðlaugs- synir. — Það var gott að þetta námsskeið komst á, en það mun mest hafa verið Kristni á Núpi að þakka, því þó hann sje nú far- inn að eldast, þá er hann altaf jafnandlega vakandi og hefur áhuga fyrir öllu, sem getur orðið fólki til heilla. H Búnadarfjelag Islands hefur veitt þessa styrki að % úr Verk- færakatipasjóði árin 1939 og 1940 (talan í svigum er fyrir árið 1940): Spunavjelar 14 (13). Flatprjónavjelar 05 (43). Hring- prjónavjelar 33 (9). Vefstólar 12 (10). Úr Öxarfirdi er skrifad varió 1941. 1 vetur gekst Kvenfjelag öxarfjarðar fyrir því að kendur var vefnaður í sveitinni i 6 vikur. Það var bæði til gagns og gleði öllum, sem nutu, og alntenn á- nægja yfir því sent gert var, því þarna ávanst tvent i senn, að heimilin eignuðust fallega og gagnlega hluti og konur og stúlkur lærðu fjölbreyttari vefnað en áður var notaður hjer. •— Það voru flest heimili í sveitinni, sem tóku þátt i þessu. Voru settir upp einn og tveir, upp til 4 vefir á bæ. — Það, sent ofið var, er sem hjer segir: Handklæði, gluggatjöld, bekkábreiður, borðrenningar, sessuver, rúmábreiður og buxnaverk. Frá Kvenfjelagi Skefilsstaðahrepps i Skagafjarðarsýslu: Frjettir eru fáar sent von er úr þessari fámennu og strjálbygðu sveit. Við erum hjer 18 konur i kvenfjelaginti og samkomulagið er ágætt, þess vegna er Ijettara fyrir okkur að leiða ýms sam- eiginleg áhtigamál til lykta. — Hreppurinn er langur, um 50 km. frá enda til enda, og þvi erfitt fyrir okkur að ná saman til skrafs og ráðagerða. — Bílfær vegur er nú hjer út í miðjan hreppinn frá Sauðárkróki, en hann er ekki fær bifreiðum nema unt sumar- mánuðina. — Kvenfjelagið lijer á spunavjel, sent flutt er hjer um hreppinn á vetrurn, svo að sem flestar konur geti haft hennar fylstu not, þetta ljettir tóskapinn ákaflega fyrir okktir. — Náms- skeið fyrir stúlkubörn höfum við Itaft undangengna þrjá vetur, hálfan mánuð hvern vetur. Er það ein fjelagskonan, sem kennir, Margrjet frá örlygsstöðum á Skagaströnd, Björnsdóttir, hún er fyrir nokkrum árum flutt hingað i hrepp. Það er almenn ánægja yfir námsskeiðum þessuni. — Aðallega hefir kvenfjelagið notað þessar litlu tekjur sinar til hjálparstarfsemi hjer i hreppntim. — Ftindi höfum við 2 á ári og ætið eina skemtisamkomit á vorin. — Smágjafir hafa fjelaginu borist hjeðan úr sveitinni og sýnir það vinsældir þess. — Stór gjöf var því þó gefin ein síðastliðið haust,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.