Hlín - 01.01.1941, Síða 140

Hlín - 01.01.1941, Síða 140
138 Hlín er Sölvi bóndi á Skíðastöðum, Guðmundsson, gaf því kr. ÍOO.OO'. — Kvenfjelagið hefur verið i Sambandi norðlenskra kvenna frá byrjun og fulltrúar frá því hafa nokkrum sinnum sótt sambands- fundi þess. E. S. Úr Grímsnesi er skrifað: — Kvenfjeiagið okkar hefur kostað öll fermingarbörn, sem vilja sinna því, til sundnáms undanfarin ár. 1 fyrravot voru börnin með flesta móti, þá keyptum við, auk kenslunnar, húsnæði og mjólk og svo stúlku til að hugsa um börnin, og vorit, held jeg, allir ánægðir. S. Kvenfjelag Biskupstungna stofnaði nýlega sjúkrasjóð (300 kr.). Kvenfjelag Gnúpverja gaf nýlega 12 ullarábreiður yfir rúmin í Barnaskólanum í sveitinni. Frá »19. junU í Andakíl. — Viö erum 26 i fjelaginu, það var stofnað 19. júní 1938 og hlaut því þetta nafn. — Við höldum 8 fundi á ári heima hjá okkur til skiftis. — Við gefum út blað, sem lesið er upp á fundum, hefur sama konan, Guðrún Guð- mundsdóttir, Efrihrepp, annast ritstjórn þess og upplestur á því. Er mjer óhætt að fullyrða það, að margt gott hefur þar verið skrifað, þótt einungis sje af sveitakouum. — Saumanámsskeið höfum við haft, en ennþá hefur ekki orðið af vefnaðarnámsskeiði, og stafar það af örðugleikum að fá efni. — Berjaferð sameigin- lega höfum við farið á sumrin. — Samkomur höfum við haft, bæði til ágóða fyrir fjelagið og eina í fyrravetur til ágóða fyrir »Rauðakross Finnlands«. — Einnig höfum við lagt lítinn skerf til »Vinnuhælis berklaveikra«. — Annars hugsa jeg að löngun okkar til að láta gott af okkur leiða sje meiri en getan, þ. e. a. s. peningagetan. S. Úr Lóni í Austur-Skaftafelssýslu er skrifaö vcturinn 1940. — Haustmót »Menningarfjelags A.-Skaftfellinga« var haldið hjer i Lóni í vetur, það stóð í 3 daga, það var mjög fjölsótt, því veðrið var svo inndælt og kom því fólk úr öllum sveitum sýslunnar. — Á þessum mótum eru flutt erindi og oft eru umræður, svo er sungið og dansað. — Þessi mót eru haldin i sveitunum til skiftis. A. Úr Arnarneshreppi: — Þú hefur beðið mig að segja þjer eitt- hvað frá okkur hjer í Arnarneshreppi. — Við lifum hjer og störf- um i okkar fjelagsskap eins og verið hefur. Fjelagið okkar »Freyja« er búið að starfa í 23 ár, svo það hefur nokkra reynslu að baki, enda er starfið orðið i föstum skorðum ár eftir ár að heita má. — Altaf geta auðvitað aðstæður breyst og ný verkefni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.