Hlín - 01.01.1941, Page 141

Hlín - 01.01.1941, Page 141
Hlín 139 komið, sem fjelagið styrkir þá eftir megni. — En aðal verkefni fjelagsins er að styrkja fátæka og sjúka á fjelagssvæðinu, er það aðallega með gjöfum fyrir jólin ár hvert og í sjerstökum sjúk- dómstilfellum. Auðvitað eru þetta ekki stórar upphæðir, en þessar gjafir hafa oft komið sjer vel og fjelagið verið blessað fyrir þær. — Heimilisiðnaðinn hefur fjelagið altaf látið sig miklu skifta^ það gekst fyrir að tvær spunavjelar voru keyptar inn í hreppinn. — Saumanámsskeið fyrir ungar stúlkur hefur það haft nokkur, og áður en handavinna var lögboðin hjer við barnaskólann fjekk það stúlku i mörg ár til að kenna börnum ögn að prjóna og sauma og slepti ekki hendinni af því máli fyr en hreppurinn tók það að sjer.* — Stúlku til að vefa fyrir fjelagskonur hefur fjelagið haft núna siðastliðna 3 vetur, 6—8 vikna tíma ár hvert, og er það ótrúlega mikið, sem unnið hefur verið, þó tíminn hafi ekki verið lengri. — Þá höfum við haft sýningar á altskonar handavinnti, er það uppörfun fyrir konurnar og altaf er hægt að læra hver af öðrum. — Trjáreit hefur fjelagið, sem nú er 9 ára gam- ail, var að nokkru leyti sáð birkifræi til að byrja með, höfum við þannig haft nægar plöntur til að planta út í hann allan. En þær reyni- og birkiplöntur, sem við fengum að og gróðursettum, eru nú orðnar álitleg trje. Þarna komunt við kon- urnar svo sarnan 1—2 daga á vorin til að vinna í garðinum. Er það trú okkar og von, að þessi reitur, sem ber nafnið »Freyju- Iundur«, eigi eftir að verða okkur og niðjum okkar til ánægju. — Starfsstúlku hefur fjelagið ráðna sem það lánar fjelagskonum eftir þörfum. Er óhætt að segja, að ekki sje vanþörf á að konur geti fengið þessa hjálp, þó ekki geri betur en hægt sje að hjálpa öllum, sem vilja fá stúlkuna. Er þetta starf okkar sjerstaklega vinsælt, og viljum við ekki missa starfsstúlkuna fyrir nokkra muni. — Stúlkan heftir kr. 125 fast árskaup, en er að öðrti leyti ráðin eftir venjulegum kauptaxta. — Á næsta vetri er fyrirhugað að ráða saumakonu til að sauma fyrir fjelagskonur heima á heimilunum. Um jólaleytið hefur fjelagið altaf jólatrjesskemtun fyrir börn, og eina innbyrðis skemtun hefur það einu sinni á ári fyrir fje- lagskonur og þeirra gesti. — Tvö siðustu árin höfum við tekið upp þann sið, sem mörg fjelög hafa þegar gert, að hafa basar á * Skólinn á nú saumavjel, sem Búnaðarsambandið styrkti kaup á. — Það er kent að sauma og prjóna í skólanum og svo bók- band, drengjunum. — Frú Þóra Stefánsdóttir, Hjalteyri, er í fræðslunefnd. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.