Hlín - 01.01.1941, Síða 142

Hlín - 01.01.1941, Síða 142
140 Hlín heimaunnum munum, hafa þessir munir flogið út og hafa um leið orðið góð tekjulind fyrir fjelagið. Jeg hef nú í aðaldráttum lofað þjer að heyra hvernig gengur hjer hjá okkur, en einu langar mig til að bæta við, og segja þjer frá nýbreytni hjer í sveitinni í vetur. — Búnaðarfjelag sveitarinn- ar bauð okkur konunum upp á tveggja daga fræðslu- og skeniti- námsskeið. Þar voru flutt erindi um garðrækt^ heimilisiðnað, heil- brigðismál og uppeldismál. Seinni daginn var sýnd kvikmynd. — Báða dagana voru þarna veitingar fyrir alla og önnuðust karl- mennirnir það að öllu leyti. — Eins og nærri má geta vorum við konurnar mjög ánægðar yfir þessu góða boði, sem var hið ánægjulegasta, og þess vert að því sje veitt eftirtekt. Þ. S. Kona á Norðurlandi skrifar: — Mikið hefur blessað sumarið verið dásamlegt. Náttúran er svo fögur og þrungin af lifi og unaði. Hver blettur ber vitni um dýrð og mátt skaparans. — Guði sje lofl Úr Holluhreppi i Rangárvailasýslu skrijaö voriö 1940: — Þú óskaðir eftir að jeg sendi lítinn póst til að setja í »Hlín«, en því miður hef jeg ekki haft ástæður til þess, en nú hefur fjelagsfull- trúi okkar á sambandsfundinum í Þykkvabænum sagt þjer af gerðum fjelags okkar og sameinlegum skemtiferðuin, sem við höfum farið á undanförnum 10 árum. Til Þingvalla fórum við 1940, þó ekki á hátíðina sjálfa, heldur viku síðar. — Síðar var farið til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns, i Þrastarlundi var stansað síðast i þeirri ferð. Þar næst var farið inn að Land- mannahelli, og í fyrra stimar aiistnr í Vík í Mýrdal. — Allarþess- ar ferðir liafa verið Ijómandi skemtilegar og tim leið uppbyggi- legar^ þvi altaf var sama ijómandi veðtirbliðan, sem átti sinn góða þátt i að vekja hjá okkur hrifningu yfir fegurð náttúrunnar og um leið fyrir almætti og gæsku skaparans, mönnum og mál- leysingjum til handa. — Hrifnust varð jeg af ferðinni inn að Landmannahelli, þvi við gengum um 20 i hóp (þar með taldir 3 bændur, sem voru með kontim sinum í ferðinni) upp á hátt fjali, er Loðmundur nefnist. Þaðan er viðsýni svo mikið, að slikt Itafði jeg aidrei áður sjeð. Útsýnið mátti teljast dásamlegt. Til suðurs var Hekla með hrikalegu útsýni, alt í kringum hana voru að sjá hraunflákar og gilskorur. Fanst mjer, þar sem jeg stóð á fjalls- tindinum, að það væri bara gaman að bregða sjer nú upp á Heklti, sem frá okkur sjeð virtist ekkert þrekvirki, lutn sýndist alls ekki svo há að sjá þaðan, sem við stóðurn, en sennilega hefði sú ganga orðið erfiðari i framkvæmdinni. Liti maður til norð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.