Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 26

Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 26
 Það var alltaf á stefnuskránni að hafa einn vef fyrir allar deildir félagsins og vefurinn átti að halda utan um úrslit, fréttir, leikmenn og æfmgatíma hjá öllum deildum. Ég held að ég hafi náð að upp- fylla þessi markmið mín og stjómenda félagsins. Þessi vefur er geysiöflugur og með þeim öflugri á meðal íþróttafélaga á íslandi. Um það bil tveimur mánuðum eftir að vefurinn fór í loftið, smíðaði ég spjall- borð fyrir vefínn. Því er hlutaskipt á hverja deild fyrir sig og hefur það skipu- lag gefið góða raun. Þegar spjallborðið var tekið í notkun jókst umferðin á síð- una geysilega og því var mjög vel tekið. Spjallverjar hafa einnig verið alveg ein- stakir og ég hef lítið þurft að hafa eftirlit með spjallborðinu og ritstjórn á því nær engin. Staðanídag Staðan í dag er góð. Með hjálp Vals- mannsins Bjöms Kristinssonar, vefhönn- uðar hjá hugbúnaðarhúsinu Innn, frískuðum við upp á útlitið í vor og held ég að sú breyting hafi verið til batnaðar. Efnisinnsetning hefur batnað mikið á þessu ári. Nú fá yngri flokkarnir meira pláss á vefnum, og er það óeigingjörnu starfí margra foreldra að þakka. Nú er hópurinn sem setur inn efni á vefrnn orð- inn geysistór og fjölbreyttur. Það er mikið af kerfum sem stjórna vefnum. Við erum með fréttakerfi, leikja- kerfi, leikmannakerfi, auglýsingakerfí, spjallborð, æfmgatímakerfi, starfs- manna- og þjálfarakerfí, myndakerfi, póstlistakerfi og vefkannanakerfi. Öll þessi kerfi eru sérsmíðuð fyrir síðuna. Umferð á vefnum Umferð fólks um vefinn hefur aukist stöðugt síðan fyrsti vefurinn leit dagsins ljós árið 1996. I dag emm við að fá um það bil 90.000 flettingar á mánuði sem myndi fleyta okkur á topp 20 listann yfir mest sóttu vefi landsins í samræmdri vef- mælingu Modernus og Samtaka verslun- arinnar. Mér er ekki kunnugt um aðsókn- artölur annarra vefja hjá íþróttafélögun- um í landinu, en mér er til efs að umferð- in þar sé í líkingu við vefinn okkar. Framtíðin Þó að vefurinn sé í góðu standi er alltaf hægt að gera betur. Ég hef hug á að smíða kerfi sem heldur utan um mynda- albúm á vefnum. Þá ætti að vera hægt á auðveldan hátt að setja inn myndir af ýmsum atburðum innan félagsins. Það myndi gleðja yngri iðkend- urna mikið að sjá myndir af sjálfum sér á vef félagsins. Við höfum kynnst þéss konar myndbirtingu í kring- um mörg mót og viðburði annarra félaga. Þeir sem hafa áhuga á að setja sitt mark á vefinn og hjálpa til við þá gríðarlegu vinnu sem er fólgin í því að halda úti góðum vef er vel- komið að hafa samband við mig í tölvupósti: Arni Gunnar vefstjóri webmaster @ valur.is. 26 Valsblaðlð 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.