Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 32

Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 32
Ungir Valsarar Rósa Hauhsdóttir leikmaóur 2. flokks f knattspyrnu Rósa er nú 15 ára gömul nýbyrjuð í 2. flokki en hún byrjaði að æfa fótbolta 7 ára og hefur alltaf verið í Val. Rósa var nú í haust valin í úrtökuhóp á æfingar fyrir U17 ára landsliðið og er ákaflega efnileg. Hún segir að foreldrar sínir haft stutt sig mjög mikið í fótboltanum. Henni finnst mjög mikilvægt að foreldr- ar sýni áhuga á því sem börnin þeirra eru að gera, sama hvað það er sem þau stunda. „Eftir leiki segja þau mér hvað var að og ég reyni að bæta það. Þau hafa hvatt mig áfram í gegnum árin og ég er mjög þakklát fyrir það.“ - Hvernig gekk hjá ykkur á síðasta tímabili? „Það gekk bara ágætlega. Það rnunaði litlu að við kæmumst áfram í úrslita- keppnina í íslandsmótinu en við klúðruðum því með því að tapa einhverj- um leikjum sem við áttum að vinna. Við tókum líka þátt í Rey Cup sem var mjög skemmtilegt mót. Þar var aðalmarkmiðið að skemmta sér vel sem við og gerðum. Ég og þrjár aðrar stelpur fórum líka til Blackpool í Englandi í fótboltaskóla Bobby Charlton. Það var alveg geðveikt stuð þar sem við vorum mest í fótbolta en líka að gera margt annað, t.d. fórum við í tívolí, að versla og að skoða Old Trafford." - Manstu eftir skemmtilegu atviki úr boltanum? „Ég man eftir því þegar ég var í 6. flokki. Ég var á pæjumótinu í Eyjum. Það var í einum leik þar sem ég var með boltann og byrjaði að hlaupa upp allan völlinn en fattaði svo að ég var að hlaupa í vitlausa átt að rnínu eigin marki. Svo kom þetta í pæjufréttum sem var svona fréttablað af pæjumótinu að einhver stelpa úr Val hafi hlaupið upp allan völl- inn að sínu eigin marki og að þjálfarinn hennar haft rétt náð að stoppa hana áður en hún skaut. Ég var sem betur fer ekki nafngreind í þessu blaði. Það sem er eft- irminnilegast utan vallar er bara öll Sví- þjóðarferðin í fyrra sem var alveg frá- bær.“ - Áttu þér fyrirmyndir í boltanum? „Sá leikmaður sem mér fmnst bestur er Thierry Henry í Arsenal. Hann er að mínu mati besti center í heimi, með allt sem góður framherji þarf. Sá Islendingur sem ég lít mest upp til er Eiður Smári Guðjónssen sem er alveg geðveikur.“ - Hvað þarf til að ná langt í fót- bolta? „Sjálfsaga, sjálfstraust og hæfileika í fótbolta. Ég mætti alveg vera að- eins betri með vinstri. Ég er svo sem ágæt en þyrfti að vera hittnari með hon- um.“ - Hvers vegna fótbolti? „Ég hef bara alltaf haft áhuga á fótbolta síðan ég var 5 eða 6 ára og valdi sjálf að fara í fótbolta, ég hef æft handbolta, og svo æfði ég frjálsar íþróttir veturinn 2001 en það var bara til þess að komast í gott form. En ég fékk leið á þessum tveimur íþróttum en fæ aldrei leið á fótbolta.“ - Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „í fótbolta er það bara að halda áfram í þessu og standa mig vel. Svo væri náttúru- lega draumur að komast í A-landsliðið. En í lífinu er það bara að vera hamingjusöm allt mitt líf.“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Friðrik Friðriksson, 11. maí 1911, held ég.“ 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.