Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 40

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 40
Viðurkenningar IHnHNM!* Sigurbjöm Hreiðarsson tekw við viðwkenningu sem íþróttamaður Vals ársið 2002 frá Grími Sœmundsen formanni Vals og Halldóri Einarssyni varaformanni knattspymudeildar. Það er árviss viðburður hjá Val að út- nefna íþrnttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. íþrótta- maður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félagsins ásamt fyrr- verandi formanni og Halldóri Einars- syni (Henson) sem er gefandi verð- launagripanna. Sigurbjöm Hreiðarsson var valinn íþróttamaður Vals 2002 en hann er fyrirliði meistaraflokks í knattspymu sem leiddi Val til sigurs í 1. deildinni þannig að félag- ið vann strax sæti að nýju í úrvalsdeild- inni. Hann var kosinn leikmaður meistara- flokks Vals 2002 ásamt Guðna Rúnari Helgasyni. Sigurbjörn hefur haldið tryggð við Val og vonandi nær félagið að endur- heimta sæti sitt í úrvalsdeildinni strax næsta sumar með Sigurbjöm sem leiðtoga félaga sinna innan vallar sem utan og góð fyrirmynd allra íþróttamanna. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a. Ágætu Valsmenn Eins og áður segir er þetta í 11. sinn sem íþróttamaður Vals er valinn. Sigurbjöm Hreiðarsson er 27 ára gamall og nú fyrirliði meistaraflokks Vals í knatt- spymu. Hann er uppalinn frá blautu bams- beini að Hlíðarenda. Hann spilaði með Val gegnum alla yngri flokka og á fjölda leikja að baki með unglinga- og ungmenna- landsliðum íslands í knattspymu. Hann hefur spilað vel á annað hundrað leiki fyrir meistaraflokk félagsins, en hann reyndi einnig fyrir sér í atvinnumensku með Trelleborg í Svíþjóð um tíma. Sigurbjöm sneri heim frá Svíþjóð vorið 2001 og að sjálfsögðu kom ekki til greina að leika með öðm liði en Val. Tekin var sú tímamótaákvörðun fyrir síðastliðið keppnistímabil í samráði við Þorlák Árnason þjálfara að treysta á upp- alda Valsmenn til að halda merki félags- ins á lofti og láta skeika að sköpuðu um árangur í næstefstu deild. Strákamir stóðu sig enn betur en vændngar vom til og sýndu að félagsandi og stolt yfir því að leika fyrir sitt félag á enn fullt erindi í íslenska knattspyrnu. Sigurbjörn fór fyrir hinu unga liði Vals, sem sigraði Islands- mót næstefstu deildar sl. sumar með fá- heyrðum yfirburðum. Hafði liðið þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeild eftir 13 um- ferðir af 18 með 34 stig óg markatöluna 27-4. Sigurbjörn var auk þess að vera fyrirliði máttarstólpi í miðjuspili liðsins og skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir liðið síðastliðið sumar. Að móti loknu var Sigurbjörn ásamt Guðna Rúnari Helgasyni valinn besti Valsmaður ís- landsmótsins bæði af félögum 'sínum í liðinu og stjórn knattspymudeildar. Það má segja að í Sigurbimi komi frarn þau eðliseinkenni sem við viljum að prýði góðan Valsmann. Hann er með stórt Vals- hjarta og vill veg félagsins sem mestan á öllum vettvangi. Hann er auk þess verðug- ur fulltrúi þess innan vallar sem utan. Það em þessi eðliseinkenni sem að mati for- ráðmanna félagsins verða lykill þess að við náum aftur fyrri sess sem mesta af- reksfélag íslands í knattspymu. Við óskum Sigurbirni til hamingju með kjörið íþpóttamaður Vals - síðustu árin 2002 Sigurbjörn Hreiðarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgeröur Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna , 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 40 Valsblaðið 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.