Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 55

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 55
9. flokkur ‘88 Leikmaður ársins: Hörður Helgi Hreiðarsson Mestu framfarir: Gylfi Thors og Hólmgrímur Snær Hólmgrímsson Besta œfingasókn: Bjöm Armann Júlíusson Þjálfarar vom Agúst S Björgvinsson og Sævaldur Bjarnason 10. flokkur ‘87 Leikmaður ársins: Jóhann Guðmundsson Mestu framfarir: Filipus Th. Ólafsson Besta æfingasókn: Hörður Ingason Þjálfarar voru Ágúst S Björgvinsson og Sævaldur Bjamason 11. flokkur Leikmaður ársins: Steingrímur Gauti Ingólfsson Mestu framfarir: Hafsteinn Rannversson Besta œfingasókn: Magnús B. Guðmundsson Þjálfarar voru Ágúst S Björgvinsson og Sævaldur Bjamason Drengjaflokkur Leikmaður ársins: Emst Fannar Gíslason Mestu framfarir: Friðrik Lárusson Besta œfmgasókn: Friðrik Lárusson Þjálfarar voru Ágúst S Björgvinsson og Sævaldur Bjarnason Meistaraflokkur Leikmaður ársins: Bjarki Gústafsson Mestu framfarir: Gylfi Már Geirsson Þjálfari Ágúst S Björgvinsson Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjamason Minnibolti Að lokum er ekki hægt að fjalla um yngri flokka starfið í körfunni án þess að minn- ast á yngstu iðkenduma okkar sem æfa í minniboltanum. Bergur Már Emilsson hefur þjálfað yngstu strákana undanfarin ár og á hann heiður skilið fyrir hversu vel honum hefur gengið að laða iðkendur að körfuboltanum í Val. Iðkendum hefur fjölgað jafnt og þétt og vom komnir hátt í 60 vorið 2003 og þar á meðal nokkrar stúlkur sem æfðu með strákunum. Þá er ekki ónýtt fyrir framtíðarkörfuboltamenn í Val að hefja ferilinn undir leiðsögn Bergs, sem verið hefur einn besti leikmaður Vals í meistaraflokki undanfarin áratug. Valsari ársins í annað sinn vom veitt verðlaun sem við nefnum Valsari ársins, en þau em veitt þeirn leikmanni sem skarað hefur fram úr í félagsstörfum fyrir deildina. I ár hlaut Víkingur Arnórsson nafnbótina; Valsari ársins. Einarsbikarinn Verðlaun sem veitt eru til minningar um Einar Örn Birgis voru gefin í þriðja sinn. Verðlaunin eru veitt þeim leikmanni í yngri flokkum félagsins sem valinn er efnilegastur. í ár hlaut Alexander Dungal Einarsbikarinn. Meistaraflokkur. Leikmaður meistarafiokks Bjarki Gústafsson. 9. flokkur. Leikmaður 9. flokks Hörður Helgi Hreiðarsson. Drengjaflokkur. Leikmaður drengjaflokks Ernst Fannar Gíslason. 8. flokkur. Leikmaður 8. flokks Haraldur Valdimarsson. 11. flokkur. Leikmaður 11. flokks Steingrímur Gauti Ingólfsson. 7. flokkur. Leikmaður 7. flokks Atli Barðason. 10. fiokkur. Leikmaður 10. flokks Jóhann Guðmundsson. Efiiilegasti leikmaður yngri flokka Vals í körfuknattleik Alexander Dungal. Valsblaðið 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.