Valsblaðið - 01.05.2003, Page 58

Valsblaðið - 01.05.2003, Page 58
Lokahóf í Sumarbúðum í borg kemur offljótt að mati krakkanna en allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal og koma svo bara aftur. Andlitsmálun ogfjör. Það er gaman í Sumarbúðum í borg. til sóma í einu og öllu. Við áttum sam- eiginlegt markmið í upphafi sumars að hafa gaman af því sem við vorum að gera með börnin í fyrirrúmi. Þetta gekk allt upp og með reglulegum starfs- mannafundum og faglegum vinnubrögð- um tókst að halda vel utan um starfs- mannahópinn. Hver og einn var metinn af eigin verðleikum og þannig var einnig hugsað um börnin. En betur má ef duga skal og næsta sumar er stefnan sett enn hærra. Valur verður að leggja allan sinn metnað í þessa vinnu vegna þess að sumarbúðirn- ar eru oft byrjunarreitur hjá iðkendum og afreksfólki Vals. Þessi grasrótarvinna I Arbæjarsafni. Það er vinsœlt að kynn- ast fortíðinni íArbœjarsafiii. I fótbolta að Hlíðarenda í blíðviðri. er lykillinn að inngöngu ungra iðkenda sem er það dýrmætasta sem Valur á. Það var verulega gaman að kynnast þessari hlið afstarfi Vals. Með kveðjufrá Sossu. Afram Valur ....meirafjör! Munið getraunanúmer Vals - 101 58 Valsblaðið 2003

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.