Valsblaðið - 01.05.2003, Page 62

Valsblaðið - 01.05.2003, Page 62
Islandsmeistarar Vals í 4. flokki 1991. Frá vinstri Eva Halldórsdóttir, Tinna Gunnarsdóttir, Benedikta Svavarsdóttir, Guðný Jónsdótt- ir, Iris Andrésdóttir með bikarinn, Anna Björg Jónsdóttir spilaði í sumar með Þrótti/Haukum, Lovísa Einarsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Anna Brynja. Iris Andrésdóttir stoltur fyrirliði bikar- meistara Vals með bikarinn. ckki annað hægt en að hlakka til framtíð- arnnar með, sérstaklega þegar litið er til lofandi framtíðaráforma urn uppbygg- ingu að Hlíðarenda og ég næ vonandi einu ári í þessari fínu höll sem á eftir að koma hérna," segir íris og vonandi á draumur hennar eftir að verða að veru- leika áður en langt um líður. Aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni Leikmannahópurinn í meistaraflokki í dag er að sögn írisar blanda af eldri og yngri leikmönnum þó að hún vilji nú ekki kannast við að vera neitt sérstaklega gömul. Síðustu ár hafi verið að koma ótrúlega efnilegir leikmenn úr yngri flokkunum hjá Val, þær þurfi aðlögunar- tíma eins og aðrir leikmenn. „f dag eru þær ekki bara efnilegar heldur frábærir knattspyrnumenn. Félagið hefur alla burði til að ná langt á næstu árum. Eg er mikill Valsari og stefni að því að halda áfram með liðinu næstu árin af fullum krafti. Eins og staðan er í dag vil ég vinna marga góða sigra með Valsliðinu, það er aldrei að vita hvað gerist í fram- tíðinni, ég á nóg eftir.“ Valsmenn bestu óskir um nleðilen iól ou farsælt nvtt ár smort (sólbaðstofa) Grensásvegi 7 s: 533-3350 F >RICEWaTeRHOUsE(COPERS @ ALARK HAMRABORG 7. 200 KÓPAVOGUR S. 564 1137, 554 5244 JAKOB LÍNDAL OG KRISTJÁN ÁSGEIRSSON ARKITEKTAR FAl arkitektar ehf. 62 Valsblaðið 2003

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.