Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 63

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 63
Ferðasaga Eftir Árna Bjarnason og Árna Heiðar Geirsson Margir leikmenn 3. og 4. flokks karla í knattspyrnu ásamt nokkrum stelpum úr 3. flokki fóru í Knattsymuskóla Bobby Charlton til Englands sumarið 2003 og var sú ferð ákaflega vel heppnuð. Arla morguns, þann 31. júlí, mættu leikmenn 3. og 4. flokks karla í knatt- spyrnu galvaskir niður á miðstöð knatt- spyrnuiðkunar á íslandi, sjálfan Hlíðar- enda. Með í för voru einnig nokkrar stelpur úr 3. flokki kvenna hjá Val. Hóp- urinn var á leiðinni til Bretlands, nánar tiltekið í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton. Ferðin byrjaði ekki gæfulega þar sem búningar liðsins voru læstir í Valsheimilinu. En áður en langt var um liðið voru strákamir komnir upp í rútu. með búningana, á leið til Keflavíkur. Þegar í flugstöðina var komið fengu strákarnir sér eitthvað í svanginn. Flogið var til Glasgow, síðan var stigið upp í rútu og ekið af stað til Fleetwood. Eftir fjögurra tíma akstur og eitt stopp vorum við loksins komnir á leiðarenda. Margir urðu fegnir, sérstaklega í ljósi þess að rútubflstjórinn hafði verið einstaklega pirraður og ekki skilið húmor íslensku víkinganna. Eftir að hafa komið sér fyrir og fengið sér eitthvað í gogginn hófst fyrsti leikurinn. Óhætt er að segja að mótherjarnir hafi verið arfaslakir og unn- ust auðveidir sigrar á báðum vígstöðum. Eftir nætursvefn var haldið í morgun- verð sem alla dagana samanstóð af bökuð- urn baunum og einhverju djúpsteiktu. Eftir að hafa sporðrennt eggjum, beikoni og baunum var haldið út á völl þar sem stífar æfingar tóku við tvisvar til þrisvar á dag. Daginn eftir var haldið á sannkallaðan stórleik, viðureign Preston North End gegn Everton. Fyrir leikinn vom Vals- nienn beðnir um að hafa hægt um sig til að verða ekki fyrir barðinu á stuðnings- mönnum liðanna. Leiknum lauk með óvæntum sigri Prestonmanna á slöku liði Davíð Bergmann Davíðsson þjálfari 3. flokks karla í knattspymu 2003 og Guðmundur Brynjólfsson þjálfarí 4. flokks karía. Allir þátttakendur í Knattspyrnuskóla Bobby Charíton hoifðu á œfingaleik á milli Preston North End og Everton sem endaði 1 — Ofyrir Preslon öllum að óvörum. Fjöldi áhoifenda fylgdist með leiknum og mikil stemning var meðal áhoifenda. Valsblaðið 2003 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.