Valsblaðið - 01.05.2003, Side 67

Valsblaðið - 01.05.2003, Side 67
Eftip Guðna Olgeipsson Nokkrir dyggir stuðningsmenn Vals í handbolta 2003. Áltugi er á því að stofna stuðn- ingsmannaklúbb hjá Val ogfjölga áhorfendum til muna á leikifélagsins. samstarfi við Taflfélag Reykjavíkur sem hefur tekið að sér að vera unrsjónaraðili æfinga og móta á vegum klúbbsins. Þetta hefur farið nrjög vel af stað og ég vil hvetja alla sem hafa gaman af því að tefla að mæta á næstu æfingu. I byrjun næsta árs verður síðan keppt um hinn fræga Valshrók." Eitthvað sem þií vilt segja að lokum? „Já ég vil byrja á að þakka styrktaraðil- um félagsins sérstaklega fyrir framlag þeirra til félagsins en án styrktaraðila væru engar afreksíþróttir stundaðar inn- an Vals, við gætum ekki gefið út öflugt Valsblað ef ekki nyti við auglýsinganna sem í því eru o.s.frv. En það er auðvitað ekkert einkamál þeirra einstaklinga sem veljast í stjómir og bjóða sig fram til sjálfboðaliðastarfa fyrir félagið á hveijum tíma að afla fjár til rekstrarins, heldur er það skylda hvers Valsmanns að aðstoða við fjáraflanir og hafa frumkvæði að því. Að lokurn vil ég hvetja alla Valsmenn til að kynna sér vel hverjir séu styrktaraðilar félagsins og snúa viðskiptum sínum til þeirra ef nokk- ur kostur er og tryggja þannig áframhald- andi gott samstarf við þá aðila.“ Eg óska öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári Einnig vil ég þakka því frábæra fólki sem er að starfa fyrir félagið og það er hreint með ólíkindum hversu duglegir sumir einstaklingar eru fyrir félagið. En það sannar sig þó alltaf hið fornkveðna að margar hendur vinna létt verk.“ Hvað er þetta skákdæmi sem er verið að auglýsa á heimasíðunni? „Þetta er skákklúbbur Vals sem var ýtt úr vör af nokkrum góðum Valsmönnum 21. október síðastliðinn og er ætlunin að hittast í Valsheimilinu annan hvem þriðjudag í vetur og tefla. Þetta er gert í Hvernig gerist maður félagi í Val? Stuðningsmenn á leik ÍA og Vals í sumar. uppbyggingaráform hér á Hlíðarenda- svæðinu og færslu Hringbrautar en yfn hana mun koma göngubrú “ „Það er mjög einfalt, þú getur annaðhvort haft samband við okkur á skrifstofunni eða skráð þig beint á heimasíðunni. Það er rnjög mikilvægt að félagsmenn séu skráðir í félagið og greiði félagsgjald. Iðkendur greiða 1.000 krónur 1 - 20 ára, fullorðnir 3.600 krónur, ellilífeyrisþegar greiða 1.000 krónur og einnig er boðið upp á fjölskyldugjald sem er 5.000 krónur og gildir fyrir alla fjölskyldumeðlimi með sama heimilisfang." Hvað er það helsta sem vantar nú til að gera gott starf enn betra? „Okkur vantar alltaf gott fólk til starfa innan félagsins, því stór hluti starfsem- innar er unninn af sjálfboðaliðum og það eru alltaf not fyrir gott fólk, ég vil endi- lega hvetja áhugasama aðila til að hafa samband við mig eða stjórnarmenn í deildunum ef þeir telja sig geta lagt hönd á plóginn, en okkur vantar t.d. fólk til að vinna í kringum heimaleiki og einnig vantar aðila til að skrifa fréttir og fróð- leik inn á heimasíðuna. Valsblaðið 2003 67

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.