Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 69

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 69
69 RAgnHIldUR bJARnAdÓTTIR Sjálfstraustið sem er grunnur hæfninnar til athafna er háð stuðningi samstarfsaðila. Hvers konar hæfni er æskilegt að kennaranemar þrói með sér – í ljósi þessara fræði- legu nálgana? að mínu mati er slík hæfni mun víðtækari en nemarnir virðast sjá fyrir sér. Þeir vilja ná tökum á hæfni í samskiptum sem tekur til félagslegrar færni, stjórn- unarfærni og sjálfsstjórnar. Bæta þarf ýmsu við slíka samskipta- og tengslahæfni og auk þess hæfni sem ég kalla athafnahæfni: Samskipta- og tengslahæfni: félagsleg færni, stjórnunarfærni og sjálfsstjórn (skv. túlkun á lýsingum nemanna). Auk þess: hæfni til að setja sig í annarra spor, að mynda tengsl við börn, að deila hugsunum, tilfinn- ingum og þekkingu með samstarfsfólki, að gefa og þiggja í samstarfi, að læra saman. Athafnahæfni: sjálfstraust til að beita eigin þekkingu og koma eigin viðhorfum á framfæri, hæfni til að spyrja gagnrýninna spurninga, m.a. um kennarahlutverkið, að beita faglegum hugtökum í samskiptum og umfjöllun um starfið og félagslega umgjörð þess, að vinna saman að viðfangsefnum, að deila ábyrgð með öðrum. Áður voru nefnd þrjú atriði sem einkenndu upplifun þátttakenda á erfiðum viðfangs- efnum: nálægð, væntingar og öryggisleysi. Markmið þeirrar hæfni sem hér hefur verið lýst er einmitt að hefjast frá nálægð við eigin persónu til faglegrar víðsýni, frá öryggisleysi einstaklingsins til þess að geta nýtt sér stuðning annarra, frá því að láta stjórnast af væntingum sem tengjast kennarahlut- verkinu til aukins sjálfstæðis í ákvarðanatöku og ályktunum – hugsanlega í samvinnu við aðra. Niðurstöður mínar benda til þess að skilgreina þurfi starfshæfni kennara upp á nýtt, þannig að ekki sé aðeins stefnt að því að efla hagnýta, faglega og persónulega hæfni þeirra heldur einnig „hæfni heildarinnar“ og hæfni til að beita félagslegum að- ferðum til að takast á við vandamál sem tengjast kennarahlutverkinu. að lokum: HlutvErk kEnnaramEnntunar í grein þessari hef ég leitast við að varpa ljósi á sýn norrænna kennaranema á þau vandasömu viðfangsefni sem tengjast kennarahlutverkinu og reyna á persónulega eiginleika og jafnframt á það samhengi sem erfiðleikarnir spretta úr. Niðurstöður gefa mun skýrari mynd af kröfum til kennaranema og kennara um persónulega hæfni en fyrri rannsókn mín (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2004). í ljósi niðurstaðna og fræðilegrar umfjöllunar um kennarastarf í nútímasamfélagi hafa hér verið dregnar ályktanir um það hvers konar hæfni eðlilegast sé að efla með kennaranemum. Kennaranemarnir vilja gjarnan þróa með sér persónulega hæfni til að ná valdi á afmörkuðum verkefn- um kennara en vafasamt er að stefna á svo þröng hæfnimarkmið. Ekki nægir að styðja nemana við að ná betra valdi á mismunandi tengsla- og sam- skiptahæfni og því sem ég kalla „athafnahæfni“; finna þarf leiðir til að styðja þá í að menntast í átökum sínum við þá erfiðleika sem þeir þurfa að glíma við á vettvangi, m.a. þá sem eru af persónulegum toga. Til þess þurfa þeir ekki síst að læra að nýta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.