Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 87

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 87
87 böRkUR HANSEN ÓlAfUR H. JÓHANNSSoN StEINUNN HElgA lÁRUSdÓttIR Breytingar á hlutverki skólastjóra í grunnskólum Kröfur, mótsagnir og togstreita Umtalsverðar breytingar á ytra umhverfi grunnskóla hafa átt sér stað á síðustu árum. Í þeirri rannsókn sem hér er kynnt er athyglinni einkum beint að breytingum á störfum skólastjóra. Greint er frá því hvernig þeir verja tíma sínum og niðurstaðan borin saman við fyrri rannsóknir á störfum þeirra. Sagt er frá mati skólastjóra á áhrifum þriggja ólíkra hópa á störf þeirra, þ.e. deildarstjóra, kennara og foreldra. Niðurstöðurnar benda til þess að skólastjórar leggi í vaxandi mæli áherslu á starfsmannamál og telji að tilkoma deildarstjóra hafi skapað þeim aukið svigrúm til að fást við mikilvæg viðfangsefni. Þeir meta áhrif kennara mikil í skólastarfinu en telja vilja þeirra mismikinn til þátttöku í ákvörðunum um einstök málefni og telja mikilvægt að auka enn frekar tengsl við foreldra. inn gang ur Á síðustu árum hafa orðið umtalsverðar breytingar á ytra umhverfi skóla bæði á íslandi og annars staðar á Vesturlöndum. Á íslandi urðu umfangsmestu breytingarnar í kjölfar grunnskólalaga árið 1995 (Lög um grunnskóla nr. 66/1995). Með þeim fluttist forræði grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga, skólanefndir fengu aukið vald og áhrif foreldra voru aukin. Þessar lagabreytingar höfðu jafnframt umtalsverð áhrif á stöðu og hlutverk skólastjóra. Sjálfstæði skólastjóra jókst og umfang starfsins einnig. Meðal nýrra viðfangsefna skólastjóra í kjölfar nýrra grunnskólalaga voru aukin fjárhagsleg ábyrgð, formlegt mat á skólastarfinu, gerð áætlana um endurmenntun starfsmanna, mótun þróunarstarfs í skólum, aukið samráð við kennara og aukið samráð og upplýs- ingamiðlun til foreldra. í þeirri rannsókn sem hér er kynnt er athygli einkum beint að breytingum á störfum skólastjóra en aðstandendur hennar hafa staðið fyrir rannsóknum á hlutverki þeirra um árabil. Fyrst er gerð grein fyrir bakgrunni rannsóknarinnar, þá er rannsóknarað- ferðin kynnt og því næst gerð grein fyrir helstu niðurstöðum. Greint er frá því hvernig skólastjórar verja tíma sínum nú og niðurstöður bornar saman við fyrri rannsóknir á störfum þeirra. Sagt er frá mati skólastjóra á áhrifum þriggja ólíkra hópa á störf þeirra: Deildarstjóra, kennara og foreldra. í umræðukafla er leitast við að túlka niðurstöður, Uppeldi og menntun 17. árgangur 2. hefti, 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.