Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 95

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 95
95 bÖRkUR HAnSen, ÓlAFUR H. JÓHAnnSSOn, STeInUnn HelgA lÁRUSdÓTTIR Tafla 5 – Þátttaka og áhrif kennara á ákvarðanir um ýmis viðfangsefni að mati skólastjóra. Áhersla kennara á þátttöku (%) Áhrif kennara á ákvarðanir (%) Lítil Nokkur Mikil Lítil Nokkur Mikil Faglegar áherslur í skólanámskrá 3 24 73 1 19 70 Námsmat 1 11 88 1 11 88 Kennsluhættir 0 8 92 0 7 93 Skipan nemenda í bekki 31 40 29 40 33 27 Skóladagatal 8 32 60 13 34 53 Samstarf við foreldra 4 24 72 2 16 82 Sjálfsmat skóla 29 38 33 22 35 43 Endurmenntunaráætlanir 17 38 45 11 41 48 Fjárveitingar til einstakra verkefna 52 39 9 58 30 12 Sérkennsla 6 33 61 12 38 50 Þróunaráætlanir 10 30 60 8 31 61 Eins og vænta mátti telja skólastjórar að kennarar leggi mesta áherslu á þátttöku í ákvörðunum um kennsluhætti, eða 92%, og telja flestir þeirra að þar hafi þeir mikil áhrif, eða 93%. Þar á eftir kemur námsmat og faglegar áherslur í skólanámskrá. athygli vekur að 33% skólastjóranna telja að kennarar leggi mikla áherslu á þátttöku í sjálfsmati skóla en 43% þeirra telja áhrif þeirra mikil á ákvarðanir um sjálfsmat, þ.e. skólastjórarnir telja kennarana hafa meiri áhrif en vilja til þátttöku í ákvörðunum um þennan þátt. Þá telja 29% skólastjóranna að kennarar leggi litla áherslu á þátttöku í ákvörðunum um sjálfsmat skóla og 17% telja að kennarar leggi litla áherslu á endurmenntunaráætlanir starfsfólks. Rúm 70% skólastjóranna telja að kennarar leggi mikla áherslu á þátttöku í ákvörðunum um samstarf við foreldra en 83% þeirra telja að áhrif foreldra séu mikil á ákvarðanir um þetta viðfangsefni. Hér meta skólastjórarnir áhrif kennara meiri en vilja þeirra til þátttöku. Þegar skoðuð er fylgni svara skólastjóranna við frumbreytur, svo sem reynslu skólastjóra í starfi, stærð skóla, kyn skólastjóra, staðsetningu skóla (Reykjavík, höfuð- borgarsvæðið utan Reykjavíkur, landsbyggðin) koma í ljós marktæk tengsl á nokkrum stöðum. Þannig var marktæk fylgni á milli starfsreynslu skólastjóra og mats þeirra á vilja kennara til að taka þátt í ákvörðunum um skóladagatal, (rs (131)=0,208, p <0,05). Eftir því sem skólastjórar hafa starfað lengur við sama skóla telja þeir frekar að kenn- arar vilji taka þátt í ákvörðunum um skóladagatal. Þá var marktæk, neikvæð fylgni milli stærðar skóla og mats skólastjóra á vilja kennara til að taka þátt í ákvörðunum um sérkennslu (rs (132)= –0,263, p <0,01) sem og mats á vilja kennara til að taka þátt í ákvörðunum um fjárveitingar til einstakra verkefna (rs (130)= –0,198, p <0,05), þ.e. eftir því sem skólinn er stærri telja skólastjórar að kennarar hafi minni vilja til að taka þátt í ákvörðunum um sérkennslu og um fjárveitingar til einstakra verkefna. Fram komu marktæk tengsl milli kyns skólastjóra og mats þeirra á áhrifum á ákvarð- anir um skóladagatal. Konur meta það svo, frekar en karlar, að kennarar hafi áhrif á ákvarðanir um skóladagatal χ² (2, N=131)=6,42, p<0,05). Loks voru marktæk tengsl í svörum skólastjóranna eftir landshlutum. Þeir sem tilheyra landsbyggðinni telja frekar en skólastjórar í Reykjavík og í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.