Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 107

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 107
107 Uppeldi og menntun 17. árgangur 2. hefti, 2008 AUðUR PÁlSdÓttIR Mat á skólastarfi Sigurlína Davíðsdóttir. 2007. Mat á skólastarfi: Handbók um matsfræði. Reykjavík, Háskólaútgáfan. 172 bls. Það þykir göfugt að gera vel og það þykir dyggð að vera vinnusamur. öll held ég að við viljum sjá árangur af störfum okkar þótt umbun geti verið af ýmsum toga. Eins og flestir hef ég alltaf viljað gera vel og stundum velt því fyrir mér hvað ég gæti gert öðruvísi til að gera betur – með minni fyrirhöfn. En hvað er það í raun sem mig hefur langað að vita? Hvaða upplýsingum hef ég sóst eftir? Ef grannt er skoðað felast í þessari leit tvær grundvallarspurningar alls mats á skólastarfi; spurningarnar hvernig gengur og hvernig veit ég það? Bókin sem hér er til umfjöllunar, Mat á skólastarfi, handbók um matsfræði eftir Dr. Sigurlínu Davíðsdóttur, fjallar um það hvernig spyrja megi þessara spurninga og fá við þeim áreiðanleg svör. Mat á skólastarfi er handbók sem er ætluð matsfólki og nemendum í matsfræðum. Hún er sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku, 172 blaðsíður og skiptist í 10 kafla. í fyrsta kafla eru línurnar lagðar, kynnt og útskýrð ýmis þau hugtök sem matsfólk þarf að skilja og nota. Fyrst er mat skilgreint, í hverju það felst og meginhlutverki matsfólks er lýst. útskýrður er munurinn á formlegu mati og óformlegu og sjónum m.a. beint að því hverjir meta hvað og hver ber kostnaðinn af matinu. Þá er greint á milli leiðsagnarmats og lokamats og bent á að leiðsagnarmat er yfirleitt fyrir þá sem veita þjónustuna en lokamat er fyrir þá sem ákveða hvort eigi að veita þjónustuna áfram eða ekki eða breyta henni. Hugtökin innra mat og ytra mat eru útskýrð og síðan rædd ýmis álitamál sem upp kunna að koma. Áréttað er að mat snýst um fleira en mat á árangri og fjallað er um þarfagreiningu, framkvæmdarmat, árangursmat og svo mat á skilvirkni. í lokin er dregin upp mynd af því sem er líkt og ólíkt með mati á skóla- starfi og rannsóknum á skólastarfi. annar kafli bókarinnar fjallar um sögu matsverkefna í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada, Þýskalandi, Hollandi, á Norðurlöndum og svo íslandi. Farið er fljótt yfir sögu en nefndar helstu stofnanir sem hafa umsjón með matsmálum eða eru ráðgjafar opinberra aðila í þessum ríkjum. Fræðilegur grunnur matskenninga og sjónarhorn þeirra eru kynnt í næstu tveimur köflum. í þriðja kafla er sagt frá þrem flokkum kenninga sem matsfólk byggir gjarnan starf sitt á. Þetta eru matskenningar, félagsvísindakenningar og kenningar um starf- semina sem verið er að meta, þ.e. starfskenningar og starfskenningastýrð matsvísindi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.