Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 3
Hvaö tekur viö eftir dauöann
Eftir Sir Arthur Conan Doyle.
Eg ætla að gera í stuttu máli grein fyrir skoðunum mín-
ium og reynslu í sálrænum efnum, og þá rita eg um það, sem
liefir verið lang-mikilvægast í lífi mlínu. Sérhver undangengin
tilbreytni lífs mjns, trúarþroskun mín, sem gerst hefir smátt
iog smátt, bækur mínar, sem hafa kynt mig alþýðu manna,
eignir mínar, sem ekki eru stórkostlegar, en gera mér kost
á að fást við arðlaust starf, ræðuhöld miín, sem hafa vanið
mig við að flytja boðskapinn, og líkamleg heilsa mín, sem
enn er svo góð, að eg get farið örðugar ferðir og látið alla
lieyra til mín í hinum stærstu sölum hálfa aðra klukkustund
— alt hefir þetta verið undirbúningur, sem eg hefi enga með-
vitund haft um. Um þrjátíu ár hefi eg verið að þjálfa sjálf-
an mig einmitt fyrir þetta hlutverk, án þfess að liafa nokkurn
grun um það, hvert eg var að stefna.
I tímaritsgrein — ekki lengri en hún má vera — get eg
eltki farið nákvæmlega út í málið, né fært full rök. Þess ger-
ist líka þfeim mun minni þörf, sem eg hefi þegar slcýrt frá
því mjög greinilega í bókum mínum um sálræn efni, hvernig
eg öðlaðist þá þekkingu, sem eg hefi nú. í tveim fyrstu bók-
uniun, „Hin nýja opinberun“ (New Revelation) og „Bo.1!-
skapurinn mikilvægh‘ (The Yital Message) er sýnt, live ský-
lausar sannanir mér voru færðar fyrir framhaldi lífsins og
hve gagngerð og löng eftirgrenslan mín var, unz eg var að
lokum hrakinn út úr efnishyggju- og efasemda-vígi minu og
neyddur til að kannast við það, að sannanirnar væru gildar.