Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 23
M 0 E G U N N 133 Þetta var rödd föður míns. Eg leit við og sá þá, hvar f'aðir mirni kom lilaupandi heiman frá bænum. Eg varö mjög óttaslegin og fór aö hágráta. En þegar eg leit aftur, var hinn pabbinn horfinn. Eg verð að geta þess, að liann var að öllu leyti eins klæddur og faðir minn, í dökkum frakkafötum, með alveg eins húfu og hvítt brjóst. Líka var hann mjög gildvaxinn, eins og faðir minn var. Faðir minn var mjög þungbúinn. En hann sagði mér, að eg þyrfti ekkert að vera hrædd. Eg hefði víst gleymt að signa mig í morgun. Eg skyldi aldrei gleyma því oftar; þá gæti ekkert grandað mér. Síðan kraup hann á kné, lagði hönd á höfuð mér og baðst fyrir. Síðan hefi eg aldrei hrædd orðið. Eftir þetta trúði eg föður mínum einum fyrir öllu, sem fyrir mig bar. Hann bannaði mér að segja öðrum frá noklturu, sem eg sæi, fyr en eg væri orðin stór. En þegar eg var 8 ára, dó liann. Fráfall hans varð fyrsta og dýpsta og helgasta sorg lífs míns. Þessu erindi hefi eg flokkað niður í þrent: drauma, fjar- Jirif og sýnir. Eg leyfi mér aö byrja á nokkurum draumum. Stra Jón Björnsson. Veturinn 1892 var eg á Eyrarbakka. Nóttina milli 3. og 4. marz dreymdi mig, að eg þóttist heyra barið á gluggann hjá mér. Eg þykist líta út og sé, að þetta er maður, sem Guð- mundur heitir, bóndi í Sandgerði á Eyrarbakka. Hann segist sendur frá Nielsen verzlunarstjóra að láta mig vita, að það eigi aö hringja ldrkjuklukkunum. Eg skuli ekkert láta mér verða bylt við; það eigi að fara fram athöfn í kirkjunni, sem ekki hafi farið þar fram fyr. (Kirkjan var þá nýreist, og aldrei hafði þá lík verið borið inn í liana). Þá fer hann. « Litlu síðar þykist eg heyra að farið er að hringja. Eg þykist hugsa, að eg skuli klæða mig og fara vestur í ltirkju (sem var örstutt frá). Eg þykist gjöra það. En þegar eg kem að kirkjunni, er þar svo mikill mann- f jöldi, að hvergi nærri komst inn. Samt tróð eg mér inn í dyra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.